Hvöt - 01.02.1939, Page 44
Stjórnmálaflokkarnir
og áfengismálin.
Sveinn Sæmundsson lögregluþjó.m
flutti i útvarpinu í des. 1938 erindi
um bindind's rál. Par greindi hann
meðal annars frá viðtali við formemi
stjórnmál'nféla; a ungra manna um
viðhorf félaganna til hindindisr áls-
ins. Sv.inn hefir leyft að skýra hér
frá þes um kafla racðunnar. Svörin
voru mjög á einn veg:
»FormaðUr Félags ungra Al-
JyýrKvflokksmanna í Reykjavík
telur, ste-fnu félags síns mark-
aða í svohljóðandi álvktun, sem
samþykkt var á 7. þingi Sam-
bands ungra jafnaðarmanna s.
1. haust.
Sambandsstjórnin er fyllilega
meðvitandi um þá ógæfu, er á-
fengið leiðir yfir hverja þjóð,
sem, ekki losar sig undan valdi
þess. Reynslan hefir hvarvetna
sýnt, að verkalýðsstéttin verður
harðast fyrir barði Bakkusar.
Pol hennar er minnst., og ömur-
getur látið í té, eru hugheilar
óskir um velgengni honum til
handa. En við, sem höfum starf-
að með Sigurði um lengri og
skemmri tíma, hörmum það, að
verða að sjá af svo nýtum
félaga. En við vitum, að hverju
því starfi, sem Sigurður kemur
til að vinna, verður ætíð vel
borgið.
leg lífskjör lama viljaþróttinn
og veikla viljann. Pyngsta böl
áfengisnautnarinnar hvílir á fá-
tæka fólkinu, öhjákvæmileg af-
leiðing áfengisneyzlu verður
sljófguð stéttavitund, skertur
siðferðisþróttur og óholl áhrif á
hverskonar samfélagsumhverfi.
Par sem. félagsstarfsemi vor
hvílir á styrkleik, fórnfýsi, á-
huga og viljakrafti, þá hljótum
vér að berjast. gegn öllu því, er
eyðilegs;ur eða spillir slíkum
hæfileikum, auk þess sem öll
starfsemi okkar á að vera laus
við spillandi áhrif óhollra
fíkemmtana og eiturlyfja.
Stjórnin telur því brýna nauð-
syn bera til þess, að alþýðuæsk-
an beiti vilja sínum og eldmóði
til þess að bægja frá sér freist-
ingum Bakkusar, og nota kraft-
ana í þess stað til nytsamlegra
fræðiiðkana og menningarlegs
félagsstarfs og leggur fyrir
þingið svohljóðandi ályktun:
Pingið beinir eindreginni á-
skorun til félaganna um að beita
sér af alefli gegn neyzlu áfengra
drykkja, og skorar á þau að úti-
loka drukkna menn frá fundum
sínum, skemmtiferðum og
skemmtunum.