Hvöt - 01.02.1939, Síða 50
48
H V ö T
kostur á að kynnast þeim mál-
efnum, sem sambandið berst
fyrir.
FYRSTI FEBRÚAR.
Þingað samþykkti nokkrar til-
lögur um útbreiðslustarfsemi
þann dag, hvatti til almennra
fundarhalda og skemmtana og
vöndun á útvarpsdagskrá.
ÝMISLEGT.
Stjórnin var hvött til þess að
reyna að fá tíma í útvarpinu
til útbreiðslustarfsemi, svo oft
sem kostur væri á, einnig að
hafa fræðslukvöld eigi sjaldnar
en fimm á hverju starfsári.
Þá var vísað til síjórnarinnar
ýmsum tillögum, svo sem. að afla
sér upplýsinga um afstöðu skóla-
stjóra um bindindi sem skóla-
inntökuskilyrði.
LAGANEFND.
Þingið samþykkti að kjósa
þriggja manna nefnd til að end-
urskoða l'g sambandsins og
Jeggja frekari drög að traustara.
skipulagi og formi samtakanna.
T 1 þessarar nefndar var vís-
að ágreiningi, er hófst á þing-
inu um reglugjörð í keppni í
handknatlleik, sem sambandið
beitir sér fyrir, einnig aðrar
þær tillögur, er miðuðu að breyt-
ingum á lcgum S. B. S.
Eftirfaramdi lagaviðauki var
samþykktur:
Aftan við 7. gr. sambandslag-
anna komi: Forseti pkal og eiga
sæti í bindindismálaráði, nema |
öðruvísi sé ákveðið af sambands-
stjórn.
STJÖRNIN.
Á stjórninni hafa orðið nokkr-
ar breyt'ngar á starfstimabil-
inu. Jónas Haralz gengdi for-
setastörfum fyrri hluta starfs-
tímabilsins, en Matthías Ingi-
bergsson síðari hlutann. Og rit-
arastörfunum, sem Bjarni Magn-
ússon gengdi fyrri hluta starfs-
tímabilsins, hefir Guðmundur
Sveinsson gengt síðari hlutann.
Að c'ðru leyti hefir stjórnin að
mestu verið cbreytt frá síðasta
sambandsþingi.
Kesnir voru í stjórn:
F ramk v æmd arstjóm:
Eiríkur Pálsson,, stud. jur.
forseti,
Matthías Ingibergs on, ritari,
Menntaskólanum,
Haukur Hvann' erg, gjaldkeri,
Menntaskólanum.
Meðstjórn:
Hlíf Jónsdóttir, Kvennask.,
Vigfús Ölafsson, Kennarask.,
Jón Emils, Gagnfr.sk. Rvíkur,
Magnés H. Gíslason, Samv.sk.,
Jón Kjartans, Verzlunarsk.
Jóhannes Jónsson, Iðnskólanum.
Ritstjórn og ábyfgð annast
stjórn S. B. S.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.