Hvöt - 16.03.1948, Síða 13

Hvöt - 16.03.1948, Síða 13
H V ö T 11 fyrirlítum ofdrykkjumanninn, er enn fjær því að vera rétt en noklcnr hinna. Yið hötum áfengisbölið, en höf- uin samúð með drykkjumönnunum, og gerum allt, sem i okkar valdi stendur, til þess að lijálpa þeim. En það er ákveðinn hópur manna, sem fyrirlíta ofdrykkjumennina, er liggja hjálparvana við hrunn Bakk- usar, og berjast við ógæfu sina. Það eru 11 óf drykkj umenn i rn ir með fariseasvipinn,sem ætið þykjast fara hinn gullna meðalveg. Þeir benda fullir vandlætingar á flísarn- ar í augum bræðra sinna, en sjá ekki bjálkana í sínum eigin augum. Þeir ættu að minnast þessara orða meistarans: „Sá ykkar, sem er synd- laus kasti fyrsta steininum.“ Mörgum mun nú ef til vill finnast, að hér sé lieldur hart veitzt að hóf- drykkjumönnunum, en svo er þó vissulega ekki, og mun ég nú leitast við að færa rök fyrir því. Það má segja að ofdrykkjumað- urinn sé sjálfum sér og sínum verst- ur, en hófdrykkjumaðurinn er góð- ur fyrir sig, áfengisneyzla lians er lítil, hún sakar hann ekki mjög mikið sjálfan, en hún sakar aðra ýmist beint eða óbeint. Þeir gefa öðrum, sem veikari eru á svellinu, hið hættulega fordæmi. Þetta fordæmi hefur orðið mörg- um unglingnum að falli. Þeir hafa hugsað sem svo: Það gerir ekkert til, þótt ég dreypi á áfengi við og við, ég drekk bara í hófi eins og hr. N. N. En reynslaii sýnir, að þeir hafa langtum oftast ofmetið styrk vilja síns og þar af leiðandi flækzt inn i hringiðu drykkjuskaparins. Hófdrykkjumennirnir tala mikið um frelsið, þeir segjast vilja vera „frjálsir“ gerða sinna í þessum efn- uin sem og í öðrum. Þetta er vissulega mjög lieimsku- legt tal. Hvernig færi, ef allir þegnar þjóð- félagsins væru, eins og þeir nefna það, „algjörlega frjálsir“? Það ætti öllum að vera ljóst, að enginn, sem í mannlegu samfélagi lifir, getur gert livað sem honum þóknast, án þess að taka tillit til annarra, til heildarinnar. Enginn maður, sem lifir í nútíma- menningarþjóðfélagi getur verið al- gjörlega frjáls, hann verður að beygja sig undir lög, og hið sanna siðgæði, með heill og velferð allra að markmiði. Enda þótt honum finnist eitthvað þægilegt og notalegt fyrir sig, ber honum lagaleg cða siðferðileg skylda til að hafna því, ef það skaðar fjölda annarra manna. Af þessúm orsökum ber hófdrykkju- manninum ekki síður en öllum öðr- um að hafna áfenginu. Þessum mönnum væri sæmra að berjast við hlið bindindismannanna gegn áfenginu en að nota livert tæki- færi, til þess að sýkja almennings- álitið með þessum villukcnningum, sem ég hef lauslega drepið á. Hvort mega þessir menn ekki sjá, að reynsla undanfarinna ára talar sterkast gegn þeim, livað getur sannfæi't þá betur en hún, sem ætíð hefur reynzt ólýgnust? Minnumst þess, lilustendur góðir,

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.