Hvöt - 16.03.1948, Side 26

Hvöt - 16.03.1948, Side 26
24 H V Ö T RAGNHEIÐUR ÞÚ R H ALLS D DTTI R KVENNA5KÚLANUM : Hugleiðingar um áfengismálið. Hagnliciður Þórhallsdóttir. Öllu lmgsándi fólki lilýtur að vera Ijóst |>að hryllilega ástand, sem nú rikir í áfengismálum þjóðarinnar. Fjöldinn allur af fólki getur alls ckki skemmt sér, án þess að hafa vín um liönd, og' þykir ekki annað fínt en að verða út úr drukkinn, og hópar af ungum og efnilegum pilt- um og stúlkum, og þá ekki sízt skóla- fólk, eru á leiðinni að eyðileggja framtíð sína og heilsu með þvi að neyta áfengis á svo hóflausan hátt, að þess þekkjast varla dæmi meðal annarra þjóða. Næstum daglega má sjá menn, sem eru orðnir svo undirgefnir Bakkusi, að þeim er ekki við bjargandi. Það er tæplega hægt' að sjá ömurlegri sjón en dauðadrukkinn mahn, sem slangr- asl eftir götunni og verður að stýðja sig við liúsveggina, og það er sorg- legt að hugsa til þess, að hundruð heimila eru lögð i rúst og fjöldinn allur af mæðrum og börnum vcrður að líða skort vegna drykkfclldni heimilisföðurins. Ekki cr svo hald- in veizla eða dansleikur, að allt flæði ekki í víni og þykir mörgu fólki ekkert til koma, ef því er boðið i vcizlu þar, sem ckkert vín er veitt, og eru margir lielztu forystumenn þjóðarinnar þar frcmstir í flokki. Næstum þvi á hverju kvöldi eru aug- Iýstir dansleikir í mörgúm helztu samkomuhúsum hæjarins, og enda þeir oftast í logandi áflogum og fara margir þaðan með öll föl rif- in og sundurtætt --og með alls kon- ar sár og skrámur og sumir meira að segja nefbrotnir. En samt er fólkið, einkum unglingar, æst í að sækja þessa dansleiki, og er oft slegizt um aðgöngumiðana. Margar Ijótar sögur er hægt að segja af þess- um dansleikjum, og eru þær flestar ekki hafandi eftir. Þó má nefna hér eitt dæini frá einu af stærstu sam- komuhúsum bæjarins, og er það haft eftir dyraverðinum. Það stóð vfir dansleikur, og var langt liðið á nóttina. Það liafði verið auglýst, að ölvuðum mönnum væri bannaður aðgangur, og þar af leiðandi voru

x

Hvöt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.