Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Side 22

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Side 22
Kynvillingur, öfuguggi, kúluvarpari, skuttogari, drottning, aftaníossi, sódómisti, trukkalessa og píkusleikja. Þetta eru nokkur nöfn sem hin ástkæra ylhýra þjóðtunga hafði valið þeim börnum sínum sem ákváðu að stofna með sér félag um vorið árið 1978. Samtökin 78 voru stofnuð þriðjudaginn níunda maí, af nokkrum karlmönnum fyrir þrjátíu árum. Þau fengu inni íkjallaraherbergi ÍGarðastræti. Lesbíurnar komu síðar á vettvang, ein og ein týndust þær inni í félagið og saman lögðu karlar og konur hönd á plóginn við að gerbreyta afstöðunni til samkynhneigðar á einungis þrjátíu árum. mm MISRETTI5 GAGNVWT IXSBÍUM OC HOnnUM

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.