Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Qupperneq 25

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Qupperneq 25
29. árgangur - Mánudagur 1. ágúst 1977 - 10. tölublað Hcettulegt ,/frelsi,/ - Hryggilegar gfleiðingar: KYNVILLUFELAG LEYFT Á ÍSLANDI hatrið raunverulegt. Ég varð að fara.“ Heimir Guðmundsson, einn stofnenda Samtakanna ‘78, varaðeins sautján ára þegar hann kynntist Herði Torfasyni árið 1976. „Þetta var ofsalega skemmtilegurtími," segir Heimir. Hörður bjó á Hótel Vík þar sem voru fleiri hommar, til dæmis A árinu milli 1920 og 1930 buðu fram í Þýskalandi ýmsir flokkar þ.á m. Flokkur lýðræðislegra kynviilinga. Jafnvel þá þótti þetta háð- ung. 1 dag, þegar öll vitleysa veður uppi undir yfirskini lýðræðisins þykir þvilikur félagsskapur ekki ný bóla heldur sjálfsagður ávöxtur þessa lýðræðis eins og t.d. „lýðræðið” í Afriku, komm- unistarikjunum o.sv.frv. i listum tröliriður þetta hugtak hinum ýmsu greinum þar og hefur þegar svo til steindrepið sumar listgreinar eða gert þær einskis er nýtur. Auðvitað var þess ekki lengi að biða, að íslenskir kynvillingar stofnuðu með sér félag. Fyrir skömmu auglýstu þeir þessa nýju félagslegu framkvæmd sina í blöðum og til þess að sýna „lýðræði” sitt buðu þeir lespum (kvenkyn- villingum) þar þátttöku. Auð- vitað fengu þeir sálfræðinga til þess að leggja blessun sina yfir „ástandið” og tjáðu al- þjóð um leið að þetta væri ekki óeðli, heldur bara „til- breyting” á sviði kynmála, ósköp venjuleg og alls ekki ný á veg komið hvað varðaói viðhorf til samkyn- hneigðra. „Langtfram á sjöunda áratuginn voru enn tii opinberir starfsmenn í Danmörku sem höfóu það að aóalstarfi að veiða karla ........ Guðmundur Sveinbjörnsson ogArmann Guðmundsson. „Það sem situr þó helst í mér er fjandsamlegt viðmót fólks við Höró en þarna var ár liðið frá viðtalinu. Fólk var oft kuldalegt eða hreytti í hann ókvæðisorðum úti á götu, og honum var oft sýndur dónaskapur. Hann tók þessu öllu af miklu hugrekki en ég varð hræddur, enda var ég ungur, ekki nema sautján ára. Ég hef oft hugsað um það síðan, hvað hann var brattur og í raun sér á báti í heimi hommana. Hann ruddi óneitanlega brautina fyrir okkur hina.“ að einskisverðum útnára, sem Framhald 6 bls. 8 á almenningsklósettum //Háseta vantar á línu... sem voru grunaðir um að Guðni Baldursson, fyrsti formaður Samtakanna ‘78, segist hafa verið vera á höttunum eftir kynlífi.“ sér meðvitaður um hver hann væri strax á unglingsárunum en hann Og hann kynntist íslenskum mönnum í Kaupmannahöfn en í þeirra hópi átti hugmyndin um samstöðu homma ekki djúpar rætur. „Menn vildu frekar drekka sig fulla eða reykja sig skakka. Þetta var stimplað sem röfl og átti engan hljómgrunn." En þetta markaði upphafið að frægu viðtali í Samúel í ágúst 1975 þar sem fyrsti homminn steig út úr skápnum og ræddi um tilfinningar sínar. Höröur Torfason, óskabarn þjóðarinnar, dægurlagasöngvari og kyntákn, varð svo úthrópaður á eftir að hann neyddist til að flýja land, í kjölfar hótana og hreinna og klárra ofsókna. „Ég var ekki hræddur við að mæta þjóðinni á eftir. Ég var hræddur við þennan eina. Manninn sem hugsanlega kæmi út úr myrkrinu og geröi hafi lítið vitað af neðanjarðarveröld homma hér. Hann sagði foreldrum sínum frá því hver hann væri árið 1974 og segir það hafa tekið þau nokkur ár að sætta sig við það. Þegar hann stóð á tvítugu Sunnudagur 17. júll 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 ajgfag)sAjjHfci~ | a) SLgr. "V:ynvntlngay" úl' etéttum sciileiS í. Lcrútturai '. 3a kynin ? b) Hvorjir eru vini.r oiiiar og bverjir ávinir ? aj liVomitT cru "kynviUingnr'1 mnlirotaiðir ? 4! Hroðr- r.Sf eríir eigi'ja' vi.ð cð nota í baráttuini ? c) Tj.X hvors aí borjr.st ? . Hópur 2. a) Alit hópsins or að stéttcralcipting sé fyrir hencli hjá íslenslrujBi hommu einsog i bði’oi'i löndun, Bi sciat scin áður œtti að vere. grundvöHur fyri sameiginlogri haráttu. Astæðon fyrir lélegum árángri fyrir samsto.rfi hringdi hann þó í mann sem var þekktur fyrir aö vera hommi og spurði hvort hann vildi hitta sig og kynna sig fyrir öðrum hommum. En þótt hann væri kynnturfyrir hommunum „á línunni" haföi hann lítil samskipti viö þá. „Ég var alltof vel lesinn um líf homma til þess að sætta mig við að lifa eins og þessir karlar sem voru flestir giftir, kölluðu hvern Hver er afstaöa þin til nýstofnaðra samtaka kynvillinga? Guörún Gunnarsdóttir, skrif- stofustúlka: — Hún er nú frekar neikvæð. Ég er ekki fylgjandi stofnun þessara samlaka. Min vegna mega þeir svo sem vel vera aö þessu en ég sé enga ástæöu til aöláta mikiö bera á þvi. Þaö gæti bara endað meö þvi að kynvilla komist i tisku, rétt eins og bláar gallabuxur. Karolína Jónsdóttir, heimilis- hjálp: — Aö minu mati á fólk aö vera frjálst aö þvi aö stofna meö sérslik samtök. Þaö er ekkert viö þessu aö gera og engin ástæöa til aö leyna þvi. Skýrsla undirbúningshóps að stofnun Samtakanna '78.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.