Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Qupperneq 26
//Ritarinn kunni skrautskrift
Tólf karlmenn mættu á stofnfund Samtakanna auk Harðar Torfasonar,
þann níunda maí árið 1978, en helmingur þeirra er látinn í dag og þrír
eru búsettir erlendis. Þetta voru Guðni Baldursson, Haraldur Tómasson
(látinn), John Crapper (erlendis), John McGowan (erlendis), Þórir
Björnsson, Þórhallur Tryggvason (látinn), Guðmundur Sveinbjörnsson
Boða átti til stofnfundar annan maí en honum var síðan frestað til níunda.
Hér er uppkast af fundarboði.
annan kvenmannsnöfnum og lifðu í allavega
óreglu. En þegar ég fékk mér íbúð áriö 1977 og
flutti frá foreldrum mínum, sagði mamma mfn
þegar ég greindi henni frá símanúmerinu á nýja
staðnum, „já, þú ert náttúrulega með síma og
ég veit svo sem til hvers. „Eftir viðtalió í Samúel
átti ég ekki afturkvæmt til íslands en hér varð
ég þó aö lifa og starfa ef ég ætti að geta verið
listamaður," segir Hörður Torfason. „Ég fór aftur
að tala við íslenska homma um nauðsyn þess
að við sýndum samstööu. „Ég vildi ekki vera
eini homminn. Það var hreinlega ógerlegt. Félagi
minn Guðmundur Sveinbjörnsson, tók rhig á
orðinu og stofnaði ásamt öðrum einhverskonar
bréfaklúbb sem mér virtist aðallega snúast um
aö útlendir hommar sem kæmu til landsins
fengju öruggan drátt."
Félagið lceland Hospitality sem er fyrirrennari
Samtakanna '78, starfaði um tíma við mikinn fögnuð meðlimanna sem
slógust um lykilinn að pósthólfinu.
En Herði þótti ekki nóg að gert heldur sneri hann til landsins gagngert
til að stofna Samtök homma og lesbía, samtök sem voru aó hans tillögu
kennd við stofnárið 1978, en þá leiö höfðu hin Norðurlöndin líka valið.
Nafnið felur óhjákvæmilega í sér þá staðreynd að vió vorum þrjátíu árum
á eftir Norðurlöndum.
Hörður segir að þetta hafi verið í september 1977. „Þeir voru mjög
ákveðnir í því að loknum fundinum að við ættum að stofna samtök. Ég
fól þeim ákveðin verkefni en þegar ég hringdi og rak á eftir þeim voru
þeir ævinlega uppteknir í samkvæmislífinu."
Hörður segist hafa farið að gruna þessa félaga sína um græsku. „Ég
samdi við kommúnistasellu í Tryggvagötu um að Ijósrita dreifibréf sem
ég sendi til allra sem ég vissi að höfðu á sér orð fyrir að vera hommar.
Þetta olli mikilli reiði og uppnámi í hópnum, þar sem bréfió hefði getað
komið upp um þá og eflaust var það réttmæt gagnrýni. Mér var bara svo
mikið niðri fyrir."
Guóni Baldursson fékk slfkt bréf og varó þannig upplýstur um fundinn.
Hann segir að sér hafi ekki verió brugðið. „Hinsvegar voru öll bréf upp
frá þessu merkt með stórum tölustaf þvert yfir sfðuna þannig að það
væri hægt að rekja það ef einhver léti fjölmiöla hafa eintak."
Undirbúningsfundurinn var haldinn á heimili Harðar Torfasonar í
Sólheimum 25. Þangað mættu tuttugu manns, þar af tvær konur sem
töldu sig þegar á hólminn var komið ekki eiga samleið með slíku félagi.
//Víst pólitískar drottningar
Hörður Torfason segist hafa beðið um fund með lceland Hospitality
en hann hafi verið haidinn á sunnudagskvöldi sem óhjákvæmilega
hafí orðið til þess að upplitið á sumum félaganna var heldur grátt.
„Þeir höfðu á orði hvort ég vildi frekar uppers eða downers, svona
til að komast í gegnum kvöldið. Ég man að ég sakaði þá um að
vera ekki nógu pólitískir. „Hvað meinarðu," sögðu drottningarnar og
ranghvolfdu í sér augunum. Við erum víst pólitfskar.“
Pöstudagino 7. apríla.l. korav undirritaSir ’kynviilingsr''
scunso til skrafs 0? ríðsRerðs ura ssmtskaraírodun okksr. Við rraddora
hvsð ííert hefor verið ■underrfe-rið í fi&reunum til eer: ’.. ■ .
Við koraurast eð þeirri niðuretöðu að raklir, hefðu strenörö é> bvf
að við frarum frokar í bíð eðe pertf freksr en eð sterfe eð frsra—
gengi okksr mála.