Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Qupperneq 27

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Qupperneq 27
Hér er endanlegt fundarboð merkt trúnaðarmál. Einn þeirra sem var boðaður sagði en það leiddi til þess að hann var rekinn úr félaginu ogsérstakar reglur voru teknar upp varðandi merkingar á slíkum pósti. skeió. „Hún ákvað síðan að taka þátt ásamtfleirum í alþjóðlegum viðburði í Barcelona um páskaleytið 1980. Hún ætlaði að koma tveimur dögum seinna en hinir og ég ætlaði aó taka á móti henni í Kaupmannahöfn. Þegar flugvélin kom varhún ekki meðal farþega. Engar skýringarfengust. Hún hafði lagt af stað frá íslandi en guggnað þegar hún millilenti í Kaupmannahöfn. Þar er hún enn þann dag í dag.“ //Manhattan ballið Aðrar konur sem komu í Samtökin á þessum fyrstu tveimur árum og tóku þátt í starfinu á frumbýlisárum samtakanna voru hins vegar Ragnhildur Sverrisdóttir og Arndís Björg Sigurgeirsdóttir. Þá bættist Bára Kristinsdóttir fljótlega f hópinn sem og Lára Marteinsdóttir og Lilja Steingrímsdóttir. Þá kom Hrafnhildur Gunnarsdóttir sem þá var einungis sextán ára einnig við sögu en hún átti síðar eftir að verða formaður félagsins. Guðmundsson (látinn) og Heimir Guðmundsson. Níundi maí telst KvB.tt er til stofnfundar þriðjudaginn 2 mai kL. 20oo að Sólheiiáura 2 íbáð 7b, sími 8 63 39. Ba^skrá ; (látinn), Rolv Larsen (erlendis), Ólafur Daði Ólafsson (látinn), Ármann því hinn rétti afmæiisdagur Samtakanna ‘78. Guðni Baldursson var kosinn formaður. „Hann var eini maðurinn sem gat tekið að sér formennsku í svona félagi. Hann hafði einhverja reynslu af félagsmálum og mótaðar hugmyndir um hvað hann vildi með svona félag," segir Hörður Torfason. Heimir Guðmundsson, einn yngsti meðlimurinn var kosinn ritari en það taldist honum sérstaklega til tekna að vera auglýsingateiknari og kunna skrautskrift. Haraldur Tómasson varð gjaldkeri. //Stakkaf ÍKöben Samtökin ‘78 fengu leigða aðstöðu í Garðastræti, litla og næstum gluggalausa kjallaraherbergisboru. Nokkrir óreglumenn leigðu iíka í kjallaranum en fínni íbúðir voru á hæðunum fyrir ofan. Þarna var ráðist í að halda opin hús tvisvar í viku þar sem selt var kók og prins póló upp í leiguna sem eigandi hússins rukkaði mánaðarlega upp á punkt og prik og hækkaði samkvæmt vísitölunni hverju sinni, vopnaöur blýanti og rúðustrikaðri bók. En eitthvað stóð kók og prins póló gróðinn á sér og eftir að formaöurinn hafði greitt leiguna úr eigin vasa um skeið var herberginu sagt upp eftir rúmlega ár og eftir stóðu Samtökin ‘78 uppi á götunni. „Tíðarandinn var með þeim hætti að þaó mátti ekkert skrifa niður og ekki taka myndir,“ segir Guðni Baldursson. „Það er því afar fátæklegt sem er tii af gögnum frá þessum tíma." Mjög fáar konur gerðu sér ferð niður í Garðastræti. Fyrsta konan sem heimsótti strákana í Garðastrætinu var Sjöfn Helgadóttir sem er í viðtali hér í blaðinu. Hún kom hins vegar aðeins einu sinni á vettvang. Karólína Sveinsdóttir, kona sem þá var um fertugt, tók hinsvegar virkan þátt um Rættviðtvo homma um skemmtana hald þeirra TEXTI: ÁSGEIR TÓMASSON Mannfagnaður. Mætiö uppábú- in, sagði meðal annars á að- göngumiðanum. Og ncðst stóð Sam- tökin 78. - Þessi voðalcgu samtök sem eiga í stríði við útvarp og blöð um auglýsingar. Bara af því að þau við að hafa lcyft neinum lesbíum cða hommum að skcmmta scr í sinu um- dæmi utan hefðbundins opnunar- tíma. Lögreglunni væri því óhætt að stöðva þctta skcmmtanahald. Einn þeirra sem stóðu að skemmtuninni hringdi því sjálfur í fógcta og fckk þau orð fyrst allra í cyrað aó hunn skyldi bara passasig. ..Okkur tókst þó að lokum að ná frarn málamiðlun. Fógeti ákvaö að skemmtunin skyldi standa til tvö og að barnum yröi lokað klukkan eitt," sögðu mennirnir tveir í viðtali við Samúcl. ..Okkur þólti þetla náttúr- lega heldur súrt í broti en urðum að sælta okkur við það þvi að okkur hafði láðst að sækja vínvcitingalcyfið á fógctaskrifstofuna t Kópavogi á til- skildum tíma.' Félagamir tveir voru þessu næst spurðir hvort það væri erfitt fyrir hómósexúelt fólk að skcmmta scr í Rcykjavík. ..Já." Þeir voru hjartanlega sam- mála um það. ..Reykjavík cr ein af fáum höfuðborgum i heimi sem býð- ur ekki upp á ncinn skcmmtistað fyr- ir okkur. Það er alveg hiklaust grundvöllur fyrir svona stað í Reykjavík. Eiginlega er það mcrki- legt að cnginn veitingamaður skuli hafa scö það cnnþá að þarna cr um að ræða stóran kúnnahóp sem cr ekkert sinnt nú." öðru hverju heyrisl þaö aö þessi eða hinn veitingastaðurinn sé orðinn undirlagður hommum. - Lesbíur eru cinhverra hluta vegna sjaldan cöa aldrei nefndar. - Eiga hommar í erf- lesbíum og hommum cru félagsskapur lcsbía og homma. „Við hcfðum getað haldiö tvisvar sinnum stærra bali." sögöu tveir þeirra sem stóðu að mannfagnaðin- um í vcitingahúsinu Manhattan í lok síðasta árs. Samúel hefur nú fengiö lcyfi til aö birta nokkrar myndir sem voru teknar við þetta tækifæri. Þetta var fyrsta reglulega hátíðin sem Sam- tökin 78 stóðu að en væntanlega ekki sú síðasta. Því að „skemmtunin tókst í alla staði vel. Gestirnir voru mjög jákvæðir í alla staöi ogákvcðn- ir að skcmmta sér vel," sögðu við- mælendur Samúcls sem ekki vilja láta nafnssínsgetið. „Þó gekk ckki alls kostar vel að koma mannfagnaðinum á. Eigcndur Manhattan hringluðu fram og aftur með daginn sem þeir vildu láta okkur fá húsið. Þeir virtust sjá cftir öllu samanogckki þoraað leyfaokkur að fá húsið á leigu. Eftir mikla cftir- gangsmuni tókst þó aö fastsetja dag en þá byrjaði hringl meö tímann. Á endanum var ákveðið að skemmtun- in byrjaði á miðnætti. „Þctta var þó ckki það eina. Vín- veitingaleyfið var ekki auðfengið. Fyrst sögðust cigendur Manhattan sjálfir ætla að sjá um það en neituöu síöar öllu slíku. Einn félagsmaður Samtakanna fór því i að útvega slíkt á skrifstofu bæjarfógctans í Kópavogi. Hann var cins og lög gera ráð fyrir spurður um félagssamtök. Hann kvaðst vera að sækja um fyrir Sam- tökin 78. Hann var þcssu næst spurður um hvers konar samtök það væru. Er hann svaraði að þau væru samtök lesbía og homma breyttist andrúmsloftið og honum var sagt með þjósti að vínveitingaleyfi væru aðcins vcitt alvöru félöguni. Loks tókst þó að fá lcyfi til klukkan þrjú." En að sögn viðmælenda Samúels var stríðinu ckki þar mcð lokið. Þeg- ar lögreglan í Kópavogi sá undarlega klæddan hóp fólks streyma að Man- hattan uppúr miönætti fór hún að grennslast fyrir um hverju það sætti. Þar á meðal var hringt í bæjarfógct- ann í Kópavogi sem kannaðist ekkert á Manhattan Miðarnir seldust upp, húsið var fullt, skemmtiatriðin voru þrumugóð og allir fóru ánægðir heim af fyrstu sameiginlegu stórskemmtuninni hjá hommum og lesbíum. Hvers vegna skyldi þetta fólk ekki skemmta sér eins og aðrir? Danssýningin barst víöa um gólf, og ýmist voru dansararnir llggjandi, skriðandi, hoppandl eða skoppandi. Tímaritið Samúel fjallaði um ballið á Manhattan sem haldið var í desember 1981. iöleikum með að komast inn á staö- ina? „Já, ef við förum að stunda cin- hvem staðinn í hópum erum við um- svifalaust settir í skemmtanabann. Síöasta dæmið um þctta var Hótel Borg. Þar er hópur af hommum nú í banni. Við tveir komumst reyndar þarna inn ennþá en fáum á okkúr alls kyns glósur frá dyravörðunum. Hvort við séum mcð trollið úti aö aftan og fleira í þcim dúr. Scnnilega hafa dyraverðimir tekiö það upp hjá sjálfum sér að hrcinsa staöinn af hommum. Við hegöuöum okkur þó ekkert verr en gestir almcnnt þarna inni. En það er sennilega hræðsla við hommastimpilinn sem ræður þarna fcrðinni." Samtökin '78 hafa nú starfað í um Þessi „dillibossi" vakti óskipta athygli. þaö bil fjögur ár. Félagarnir tveir voru spurðir að því hvort félagið væri ekki orðið allstcrkt á þessum árum- jafnvcl svo stcrkt að það gæti opnað sinn eigin skcmmtistað. „Samtökin 78 eru í rauninni cin lítil hommaklíka," svöruðu þcir. „Þcssi klíka hcldur sig aðallega í cin- hverjum fræðilegum og sósíal pæl- ingum og setur sig upp á móti öllu skemmtanahaldi á þeirri forsendu aö því fylgi sukk. Venjulegir hommar eiga í rauninni ósköp litla samlciö með þessum gáfumannahópi. Við vorum fyrir nokkru búnirað fá loforð fyrir Hótel Vík fyrir okkur til að hittast á. Þaö var þó alls ekki stefnan að setja þar upp heinn skemmtistað heldur aðcins að fá af- drep til að hittast á og ræða málin. Það var beðið uni Hótcl Vik i nafni Samtakanna 78. En þegar til átti að taka vildi formaðurinn ekkert af þessu vita svo aó allt fór út í sandinn. - Einhvcrja bakþanka virðast for- maðurinn og stjórnin þo hafa fengið því að nú skilst okkur aö Samtökin 78 séu byrjuð að leita sér eftir hús- næði fyrirstarfsemina." - En kemur þá ekki til grcina að leyfa félögum Samtakanna 78 að halda áfram i sínum þjóðfélagslegu pælingum og að hinir sem eitthvað annað vilja gera stofni sitt eigið fc- 9 SAMUEL 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.