Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Síða 38

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Síða 38
//Bókavörður kveður Á svipuðum tíma koma upp deilur innan Samtakanna, þegar tvíkynhneigðir kröfðust þess að verða sýnilegur hiuti af félaginu. Geró //Aftur barist fyrir lagabreytingum Fyrsta konan til að verða formaður Samtakanna ‘78 var Lana Kolbrún Eddudóttiren hún varð jafnframt þriðji formaður félagsins árið 1989. Hún gegndi því embætti einungis í eitt ár þegar hún vék fyrir Guðrúnu Gísladóttur, sem var fyrrverandi formaður Samtaka lesbía og homma í Lundi í Svíþjóð. Þorvaldur Kristinsson tók aftur við embættinu árið 1991 og var formaöur til ársins 1993. Þá vék hann aftur fyrir Lönu Kolbrúnu sem sat í eitt ár. Baráttan fyrir bættri löggjöf fór á þessum tíma aftur á skrið fyrir alvöru. Ingibjörg Sóirún Gísiadóttir þingmaður Kvennaiista hélt fund með samkynhneigðum á skemmtistaðnum Moulin Rouge til að kanna viðhorf þeirra til réttarbóta. Hún flutti í kjölfarið nýja þingsályktunartillögu, ásamt fulltrúum allra flokka sem fól í sér skipan nefndar til að kanna réttarstöðu samkynhneigðra. Sú tillaga var samþykkt vorið 1992. Sama dag var samþykkt mikilvæg réttarbót fyrir samkynhneigða sem var lækkun samræðisaldurs sem er nú fjórtán ár án tillits til kynhneigöar. Áóur höfðu mök við einstaklinga undir átján ára aldri verið óheimil samkvæmt lögum þegar um var að ræða samkynhneigða einstaklinga. 1 nefndinni sátu auk fulltrúa frá ráðuneytum, þau Guðni Baldursson og Guðrún Gísladóttir sem byrjuóu f nefndinni fyrir hönd Samtakanna ‘78. Lana Kolbrún Eddudóttir tók skömmu síðar sæti Guðrúnar. var tillaga um að breyta nafni félagsins í Samtök lesbía, homma ogtvíkynhneigöra og aö barátta fyrir réttindum tvíkynhneigðra færi aó sama skapi inn í markmið félagsins. Sú barátta bar ekki árangur og olli deilum og andstöðu bæði innan stjórnar og á aðalfundi en leiddi til þess að lítill hópur klauf sig frá félaginu vorió 1994 og stofnaði annað sem bar heitið Félagið. Þar var pláss fyrir tvíkynhneigða og samkynhneigða. Félagið starfaði af krafti um árabil eða þar til það lognaðist út af. Það stóð fyrir mörgum áhrifaríkum atburðum og fór aðrar leiðir. Til að mynda fóru mörg pör í Kringluna og vöktu athygli með þvf að leiðast án þess að þar væru höfð á lofti nein kröfuspjöld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.