Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Síða 41

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Síða 41
I *■ //Fyrsta hjónabandið Fyrstu pörin til að láta staðfesta samvist sína voru Guðrún Elísabet Jónsdóttir og Valgeröur Marteinsdóttir. Alls hafa tvöhundruð manns látið staðfesta samvist sína frá því að lögin tóku gildi. Konur sem láta //Fullum lagalegum réttindum náð Samtökin ‘78 festu kaup á glæsilegu húsnæði á fjóröu hæð við Laugaveg 3 árið 1998 og fluttu þangað alla starfsemi sína árið 1999, þegar Ijóst varð að rífa ætti félagsheimilið við Lindargötu. Borgaryfirvöld reiddu fram rúmlega helming kaupverðsins. I hjarta miðbæjarins er nú félagsheimili, skrifstofur og bókasafn Samtakanna í dag en það margbreytilega starf sem unnið var innan vébanda félagsins hafði fyrir löngu sprengt utan af sér gamla bárujárnshúsíð. Árið 2000 fengu samkynhneigðir rétt til að stjúpættleiða börn maka sinna væri þess óskað. Stjúpættleiðingar höfðu reyndar staðið allverulega samvist varð að lögum á alþjóðlegum frelsisdegi homma og lesbía árið 1996 og þetta var mikílvægasta viðurkenningin sem samkynhneigðir höfóu fengið. „Ég fékk dagsetningunni hnikað til lögin áttu upphaflega að taka gildi fyrsta júlí. Það ríkti hátíðarstemning í Borgarleikhúsinu sem er ógleymanleg þeim sem áttu þess kost að vera með. Þátttaka Vigdísar Finnbogadóttur í hátíðarhöldunum vakti verðskuldaða athygli. Mary Robinson forseti írlands, hafði tekið formlega á móti forsvarsmönnum samkynhneigðra en þetta var í fyrsta sinn sem þjóðhöfðingi mætti til samkomu af þessu tagi,“ segir Margét Pála. „Ég bar þetta undir Vigdísi en hún sagði að það væri frekar um að kenna skynsemisskorti annarra en framsýni hennar." staðfesta samvist sína eru ívið fleiri. En margir hlupu straxtil í hita leiksins en að sama skapi var mikið um skilnaði. Þeir sem hafa gift sig síðustu árin hafa hlutfallslega verið lengur í samböndum. Margrét Pála vék fyrir Percy Benedikt Stefánssyni sem varð formaður árið 1997. Ég hafði séð flest markmið mín verða að veruleika og fór verulega sátt frá Samtökunum ‘78,“ segir Margrét Pála. Það vildi hinsvegar svo til að árið sem Percy varð formaður risu enn á ný upp deilur innan félagsins og þeim lyktaði þannig að hann sagði af sér formennsku. Við blasti stjórnarkreppa hjá Samtökunum og Margrét Pála var fengin til að fara í framboð. Ekki voru allir sáttir við endurkomu hennar og fylking innan samtakanna tefldi fram Guðrúnu Kristínu Guðfinnsdóttur sem formannsefni. Kosið var milli tveggja á þessum aðalfundi í fyrsta sinn í sögu Samtakanna. Örlögin höguóu því þannig að Margrét Pála sigraði með yfirburðum og hún var því á formannsstóli þegar úr húsnæðismálum Samtakanna '78 rættist fyrir alvöru. „Ég hafði einsett mér að skilja við Samtökin áður en ég yrði kalin á hjarta en því miður var ágreiningurinn svo harður, og svo þung og Ijót orð féllu að mér tókst ekki að ná því markmiði mínu.“ m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.