Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Qupperneq 55

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Qupperneq 55
Fyrirsögnin viðgrein Hannesar í DV 2.nóvember 1983. Um geðsjúklinga, kynvillinga og séreignarrétt árekstrum vió útkastarana og í hugum margra verður staðurinn að sannkölluðu Óðali varðanna. Oft láta þeir misréttið yfir sig ganga, en í eitt skiptið fá þeir þó nóg. Guðni Baldursson, fyrsti formaður Samtakanna, lemur í boröió og kærir misréttið til lögreglu. Ingi Rafn Hauksson segir lesbíurnar líka hafa fengið að kenna á ofbeldinu: Ég man sérstaklega eftir tveimur sem var hent út fyrir að kyssast. Þær máttu sko dansa saman, bara ekki kyssast. í mótmælaskyni strunsaði gayliðið út af staðnum og upp hófust mikil hróp, köll og læti á Austurvelli. Hannes H. Gissurarson miklar deilur og blaðaskrif þar sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson tekur til dæmis að sér að verja „séreignarrétt" skemmtistaðaeigandans. í mars 1984 slær DV því svo upp á forsíðu að pilti hafi verið nauðgað inni á staðnum, en málið virðist hins vegartilbúningurfrá upphafi til enda. Skrykkjóttri tilveru Safarís lýkur svo á vordögum 1985. Byggöir hafa veriö pallar við dansgólfiö þar sem fólk getur tyllt sér niöur. Nýr skemmtistaður, Safari Á svipuðum tíma er líka ýmislegt í gangi fjarri skarkala Austurvallarins, því alltfrá árinu 1959 hefur Klúbburinn verið starfræktur á þremur hæðum við Borgartúnið. Um 1980 aukast vinsældir hans meðal hinsegin fólks og samkvæmt Veturliöa er hann orðinn mjög „inn" þremur árum síðar: Það voru margir barir þarna en þetta var allt miðað inn á smá punkt á barnum hennar Siggu á 1. hæðinni. Þarna stóðu menn og fylgdust með hinum ganga framhjá. Ef þeir hins vegar stöldruðu við og gengu inn fyrir ákveðna ósýnilega línu, ja þá ráku menn upp stór augu. Þá var alveg Ijóst aö þeir voru ætlaðir sumum! Snemma sama ár opnar Safarí á Skúlagötunni, í húsakynnum skemmtistaðarins Villta tryllta Villa. Safari býður upp á plötusnúöa og lifandi tónlist og verður fljótt vinsæll meðal hinsegin fólks. Eftir eigendaskipti um sumarió kemur þó babb í bátinn sem Veturliði lýsir svo: Dyraverðirnir voru hræðilegir og staðurinn alltaf að skipta um nöfn og eigendur og í algjöru rugli. Nú fréttist að nýr eigandi væri hommunum hliðhollur og öll senan mætir náttúrulega. Þá vill ekki betur til en svo að starfsmenn og eigendur fara á taugum og grípa til aögerða gegn okkur. ENGAHOMMAOG LESBÍURTAKK AuglýsingfráSafaríí Morgunblaðinu 10.júlf1983. / kvöld mæta allir bestu blús- og poppdjammarar bæjarlns og þaö verður pottþétt (þaö er ekkert öðruvísl) og nú mæta .. . næstum því alllr, hlnlr fara í elnhvern annan klúbb. Safarí auglýsir að framvegis verði „næstum því allir velkomnir". Hommum og lesbíum er meinaöur aðgangur og upp spinnast Þegar hommar og lesbíur fara út að „skemmta sér” Fyrirsögn greinar Böðvars Björnssonar í DV 26.júlí 1983 þar sem hann skýtur föstum skotum að Jóhannesi Lárussyni eiganda Safarís. //Gestur á Laugavegi og Brabra á Hlemmi Það sama ár þykjast sumir hins vegar skynja breytingar sem vita á eitthvað öðruvísi og betra. Upptakt að byltingu jafnvel. Café Gesturtekur til starfa á Laugavegi 28a og hann er gerólíkur stóru dansstööunum. Gestirnir eru frumlegir og fríþenkjandi og andrúmsloftið þykir minna á Laugaveg 11 forðum daga. Andrea Jónsdóttir lýsir staðnum: Það var eitthvað heimsborgaralegt við Gest og þarna sprettur fram þessi sérstaka stemming sem síðar má finna á 22. Og auðvitað var mikið um að vera. Ég man til dæmis eftir mjög skemmtilegum lesbíukvöldum þar sem Stella Hauks og fleiri tróðu upp. Lára tekur í sama streng og bætir við: Cafe Gestur braut blað í sögunni og það var eitthvað uppörvandi og lofandi við hann. Allir voru velkomnir og inn sótti fullt af fólki sem var að gera það gott í blaðamennsku og skáldskap, myndlist, tónlist og leikhúsi. Fyrir vikið upplifðum við okkur sem hluta af þjóðfélaginu og að við værum ekki lengur á hnjánum að biðja um að fá að vera með. Við vorum með. Gestirnír verða fljótt þaulsetnir og staðurinn fær viðurnefnið MANNLÍFÁGESTI Jóhanna Sveinsdóttirgerði hinum nýja og hinsegin stað góð skil í Mannlífsgrein í maí1986. SUKKBULLA EÐA SÆLUREITUR? cllir JÓIlONNU SVEINSDÓTttíR 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.