Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Page 57

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Page 57
Staðurinn veldur straumhvörfum. Hér eru hinsegin Isiendingar I persónulegu andrúmsloftinu verður samband kúnnanna við starfsfólkið líka mjög náið og getur meöal annars af sér draghópinn Dýfurnar. Ingi Rafn lýsir hópnum: Já, já, við tróðum upp um hverja helgi, vorum með pró undirleikara, móralskan boðskap í textunum og sungum allt sjálfir. Og gleðin sem ríkir á staðnum gerir hann brátt svo eftirsóttan af gagnkynhneígðum gestum að um hverja helgi er hann við það að rifna á saumunum. Eins og Lára bendir á birtast vinsældirnar þó í ýmsum myndum: Þaö sló stundum í brýnu með streitliöinu sem skildi ekki af hverju við „kynvillingarnir" værum að fá einhvern forgang að staðnum. Þjóðfélagið var kannski hreint ekkert oröið svo líbó þarna þrátt fyrir allt. nefnilega í fyrsta skipti að skemmta sér saman á stað sem er sérstaklega merktur þeim. Lára verður fljótlega plötusnúður á 22: 22 stendur algjörlega upp úr. Þetta var besti dansstaðurinn, kúnnahópurinn einstaklega skemmtilegur og fjölbreyttur ogfyrirvikið fylgdi honum einhver borgarfílingur. Þarna fundu líka drottningar og leöurhommar stað til að dansa við lesbíur. Meira að segja við þær róttækustu. Eigendur veitingahús- anna 22 viö Laugaveg og N-1 viö Klapparstig eiga i striöi viö embœtti Lög- reglustjórans i Reyhjavík. Á efri hœöinni á 22 hefur veriö hommastaöur og er hann merktur meö Ijósa- skilti, „Cay Bar". Um daginn lokaöi loggan staönum vegna lélegra eldvarna. ,,Þaö hafa ótrúlegir hlulir veriö aö gerast," sagöi Sævar Valsson, einn eigenda 22. „Signý Sen hjá lögreglustjóra- embœttinu flaggaöi ein- hverri skýrslu um aö hommar og lesbíur vœru /ícfríAiifii/Zri nn nnn/iA Á 22 tíðkast skemmtiatriöi að hœtti homma, s.s. „drag-show" eins og sést á myndinni til vinstri. Á hinni myndinni, sem er úr Lögreglublaðinu, mundar Signý Sen deildarlögfræðingur skotvopn. HINSEGIN BRENNUVARGAR í KLÓM SIGNÝJAR 22lentu íklónumáembætti lögreglustjóransíReykjavíkmeð SignýjuSendeildarlögfræðingífararbroddi.Embættiðfórístríðvið staðinn og krafðist nánast endalaust aukinna brunavarna, veifandi skýrslum sem áttu að sýna að undir áhfrifum ætti hinsegin fólk í vandræðum með ástríður sínar og væri þess vegna líklegra en aðrir til að kveikja í. Fordómar? Tja... Greinin er úr Pressunni 4. október 1990 Og það má líklega með sanni segja, því þegar stuðið er mest er endirinn næstur. Ingi segirfrá eigendaskiptum og hvernig staðurinn hættir skyndilega að vera gay: Já, nýju eigendurnir héldu sig ekki græða nóg á gay-liöinu og vildu „fá annað públíkúm," eins og það var oröað. Og skiltiö var rifið niður. 57

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.