Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Page 69

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Page 69
EFTIRMALI Auk þeirra nafngreindu og ónafngreindu viðmælenda sem fram koma í greininni var við ritun hennar haft samband við fjoldann allan af fólki sem komið hefur nálægt eða býr yfir vitneskju um skemmtanalíf hinsegin fólks á íslandi í gegnum árin. Heimilda var einnig leitað í dagblööum og tímaritum og má hér nefna Morgunblaðið, DV, Tímann, Pressuna, Þjóðviljann, Helgarpóstinn, Samúel og Mannlíf. Þá var leitað í ritin Sjónarhorn, Úrfelum og Samtakafréttir, sem Samtökin '78 hafa gefið út. Auk alls þessa var stuðst við kafla úr bók Hjálmars Sveinssonar Nýr penni í nýju lýöveldi, sem fjallar um ævi og störf Elíasar Mar skálds og kom út áriö 2007. Ljósmyndir, boðskort og auglýsingar vörpuðu ómetanlegu Ijósi á hina ýmsu atburði. Skulu þeim sem lánuðu og treystu greinarhöfundi fyrir slíku efni við vinnslu greinarinnar hér með færðar bestu þakkir.

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.