Fréttablaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 30
Ásdís er lögfræðingur að mennt og er að ljúka lög g ilding u sem fasteig nasali um þessar mundir. Hún sá þar tækifæri og er ný viðbót við fasteignasöl- una Lind í Kópavogi. Þegar hún er spurð út í ákvörðunina um að færa sig yfir í fasteignasölu, segist Ásdís vilja setja sitt lag á viðskipti með þessa stærstu fjárfestingu sem við gerum á ævinni. Þannig ætlar hún að aðstoða fólk í söluhugleiðingum með að stílisera fasteignir fyrir sölu og fylgja verkefninu alla leið. Ásdís og Hjörtur reka einnig fyrirtækið heimaró.is þar sem finna má fallega hluti til heimilisins. Heimilið er stílhreint og fallegt þar sem ástríða hjónanna fyrir fal- legum hlutum skín í gegn. Eldhúsið er í dökkum litum og fá allir hlutir að njóta sín vel. Þörfin fyrir hús- gögn sem þau fundu ekki á mark- aðnum hér heima var í raun upp- hafið að fyrirtækinu Heimaró, en hjónin létu sérsmíða fyrir sig borð sem þau svo settu í framleiðslu og sölu á vefsíðu sinni. Ásdísi langaði einnig að finna fallegar mottur sem hún gæti nýtt undir borðstofuborðið og á f leiri stöðum og bætti þá gúmmímottum við úrvalið á síðunni. Motturnar eru einstaklega fallegar og má skúra þær sem er einkar hentugt. Orðaskiltin eru einnig vinsæl og gefa ákveðinn tón inni á heimil- um. Barnaherbergin eru jafnframt skemmtileg, en þar geta ungarnir notið sín í eigin heimi dýra og hreyfingar, hver myndi ekki vilja hafa rimla og rólu í herberginu sínu? Með magnað útsýni yfir Dalinn Hjónin Ásdís Rósa Hafliðadóttir og Hjörtur Hjartarson hafa komið sér vel fyrir í fallegri íbúð í Laugardalnum ásamt sonum sínum tveimur, en hlýlegt heimilið skartar glæsilegu útsýni yfir útivistarparadís Reykvíkinga. Á heimasíðunni heimaró.is bjóða þau hjón upp á fallega hluti til heim- ilisins en einnig þægilegan fatnað á alla fjölskylduna sem þau kalla inniró. FRÉTTA- BLAÐIÐ/STEFÁN Pampas-stráin og vel valdir hlutir setja fal- legan svip á eld- húsbekkinn. Opið er á milli borðstofu og eldhúss, sem er bæði stílhreint og rústik. Mottan undir borð- stofuborðinu er úr plasti og hana má skúra, sem er sérlega praktískt á barnaheimili. Litapalletta heimilisins lætur hvern hlut njóta sín vel og orðaskiltið setur punktinn yfir i-ið. Rólan í barna- herberginu er frábær hug- mynd og vel nýtt. Tom Dixon-ljósin njóta sín vel í stofunni. Arnar Gauti Sverrisson arnargauti@sirarnargauti.is 1 4 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R30 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.