Fréttablaðið - 14.11.2020, Síða 49

Fréttablaðið - 14.11.2020, Síða 49
Málmsteypa Þorgríms er á spennandi tímamótum og blæs nú til sóknar. Félagið framleiðir ýmsar járnsteyptar vörur til gatnagerðar ásamt rekstrarvöru fyrir stóriðju. Plaströr, brunnar og fittings eru hluti af veitulausnum á endursölusviði fyrirtækisins sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár. Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf. er framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt Creditinfo 2020 og er í 15. sæti yfir meðalstór fyrirtæki á Íslandi. Kröfur um menntun og reynslu + Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða vélfræði + Áhugi á markaðs- og sölumálum + Hæfni í mannlegum samskiptum + Þekking á véla- og framleiðslusviði sem nýtist í starfi + Þekking og reynsla á lagnasviði fráveitu + Þekking á sviði teikniforrita eins og Autocad/Inventor er æskileg + Þekking á sölu- og birgðakerfum sambærilegum við Navison er kostur Hefur þú áhuga á sölu og framleiðslu hjá framsæknu og traustu fyrirtæki? Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf. leitar að öflugum og drífandi einstaklingi í nýtt starf sem snýr að sölu-, framleiðslu-, viðhalds- og nýsköpunarmálum fyrirtækisins og mun styðja umbreytingu félagsins á komandi árum. Helstu verkefni + Bein sala, afgreiðsla, tilboðsgerð og samskipti við viðskiptavini + Verkstjórn framleiðslu, gæðaeftirlit og framleiðsluskráning + Innkaup aðfanga + Viðhald og eftirlit + Sérverkefni á sviði framleiðslu- og birgðakerfis, markaðsmála og Navision Umsóknir með kynningarbréfi og ferilskrá skal senda í gegnum starfsauglýsingu Málmsteypunnar á vefsíðunni alfred.is. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember 2020. Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf. Miðhrauni 6 210 Garðabæ SÖLUDRIFINN AÐSTOÐARFRAMKVÆMDASTJÓRI Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is Þingeyjarskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir leikskólakennara við leikskóladeildina Barnaborg. Við leitum að kennara sem: • Hefur kennaramenntun og leyfisbréf á viðkomandi skólastigi • Treystir sér í faglega og metnaðarfulla vinnu • Er lausnamiðaður • Er sveigjanlegur og með góða samskiptahæfni • Er sjálfstæður í vinnubrögðum og sýnir/býr yfir frumkvæði • Hefur metnað til að takast á við ný og spennandi verkefni • Vill taka þátt í samstarfi og teymisvinnu • Ber virðingu fyrir börnum og hefur áhuga á að starfa með þeim Þingeyjarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli með rétt um 100 nemendur. Þar af tæplega 30 leikskóla- nemendur á tveimur starfsstöðvum. Áhersla er lögð á teymisvinnu og fjölbreytta kennsluhætti innan skólans sem og að skapa leik- og námsumhverfi sem auðgar bernsku barna og örvar þroska þeirra. Þingeyjarskóli hefur hafið innleiðingu á agastefnunni Jákvæður agi. Rík tónlistarhefð er við skólann. Lögð er áhersla á samvinnu og sameiginlega ábyrgð starfsmanna á verkefnum skólans. Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og hreint sakavottorð. Nýlega flutti leikskóladeildin í nýtt og glæsilegt húsnæði og starfsaðstaða er til fyrirmyndar. Möguleiki er á húsnæði á staðnum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Staðan er laus frá og með 1. janúar 2021. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2020. Umsóknir skulu sendast á netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is Nánari upplýsingar veitir Jóhann Rúnar Pálsson skólastjóri í vs 4643580 /8990702 eða í gegnum netfangið johannrunar@thingeyjarskoli.is intellecta.is RÁÐNINGAR ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 1 4 . N ÓV E M B E R 2 0 2 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.