Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 54

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 54
48 - 9. Kartöfluhnúðormur. Styrkur frá Vísindasjóði gerði okkur kleift að hefja rannsókn á útbreiðslu kartöfluhnúðormsins. Otbreiðsla hans var könnuð á árunum 1953-1962 og fannst hann þá á um 24 stöðum vlðs vegar um landið og í mörgum görðum á flestum staðanna. Slðan er lltið vitað um þróun mála. Farið var 1 um 90 garða 1 ágústmánuði, plöntur skoðaðar og tekin jarðvegssýni. Farið var um Norður-, Vestur- og Suðurland og farið á fyrri fundarstaði og garða 1 nánd við þá, en einnig á nokkur þýðingarmlkil ræktunarsvæði. Sérstaklega var Eyjafjarðarsvæðið tekið vel fyrir. Skoðun jarðvegssýna er skammt á veg komin, er þetta er ritað. Þó er hægt að fullyrða, að kartöfluhnúðormur finnst enn á flestum fyrri fundarstaða og að nýjir hafa bætst við. Má þar nefna svæðið kringum Laugaskóla og Hveravelli 1 S-Þingeyjarsýslu. VISTFRÆÐIRANNSÖKNIR. Vistfræðirannsóknir er varða landbúnað hafa staðið yfir síðastliðin fimm ár. A þeim tíma hefur elnkum verið lögð áhersla á að kanna áhrif vlðtækrar ræktunar á umhverfið svo sem uppþurrkun mýra og uppgræðslu lands. 1. Sumarið 1980 var haldið áfram rannsðknum á framræstri mýri að Hesti. Einkum var fylgst , með efnainnihaldi vatns, og athugaður vöxtur groðurs og viðkoma fugla. Gengið var frá árskýrslu um fyrri rannsóknir á þessu svæði og hún blrt 1 Fjölriti Rala nr. 67. 2. 1 nágrenni Keldnaholts var athugun á áhrifum sinubruna á vistkerfi mýrar. Var gerð nákvæm könnun á gróðri og smádýralífi brenndra og óbrenndra svæða, safnað jarðvegssýnum og hltamælingar gerðar I jarðvegi. fihrif veðurfars á nytjaplöntur var kannað með því að mæla vikulega vöxt grasa á Hveravöllum og að Korpu. Einnig voru gerðar vaxtarmælingar á kartöflum að Korpu. Er þetta unnið I samráði við Veðurstofu Islands. 4. Uppgræðsluathugunum var haldlð áfram á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.