Fjölrit RALA - 15.11.1981, Blaðsíða 54
48 -
9. Kartöfluhnúðormur.
Styrkur frá Vísindasjóði gerði okkur kleift að hefja
rannsókn á útbreiðslu kartöfluhnúðormsins.
Otbreiðsla hans var könnuð á árunum 1953-1962 og fannst
hann þá á um 24 stöðum vlðs vegar um landið og í mörgum görðum
á flestum staðanna. Slðan er lltið vitað um þróun mála. Farið
var 1 um 90 garða 1 ágústmánuði, plöntur skoðaðar og tekin
jarðvegssýni. Farið var um Norður-, Vestur- og Suðurland og
farið á fyrri fundarstaði og garða 1 nánd við þá, en einnig á
nokkur þýðingarmlkil ræktunarsvæði. Sérstaklega var
Eyjafjarðarsvæðið tekið vel fyrir.
Skoðun jarðvegssýna er skammt á veg komin, er þetta er
ritað. Þó er hægt að fullyrða, að kartöfluhnúðormur finnst enn
á flestum fyrri fundarstaða og að nýjir hafa bætst við. Má þar
nefna svæðið kringum Laugaskóla og Hveravelli 1
S-Þingeyjarsýslu.
VISTFRÆÐIRANNSÖKNIR.
Vistfræðirannsóknir er varða landbúnað hafa staðið yfir
síðastliðin fimm ár. A þeim tíma hefur elnkum verið lögð
áhersla á að kanna áhrif vlðtækrar ræktunar á umhverfið svo
sem uppþurrkun mýra og uppgræðslu lands.
1.
Sumarið 1980 var haldið áfram rannsðknum á
framræstri mýri að Hesti. Einkum var fylgst , með
efnainnihaldi vatns, og athugaður vöxtur groðurs og
viðkoma fugla. Gengið var frá árskýrslu um fyrri
rannsóknir á þessu svæði og hún blrt 1 Fjölriti Rala nr.
67.
2.
1 nágrenni Keldnaholts var athugun á áhrifum
sinubruna á vistkerfi mýrar. Var gerð nákvæm könnun á
gróðri og smádýralífi brenndra og óbrenndra svæða, safnað
jarðvegssýnum og hltamælingar gerðar I jarðvegi.
fihrif veðurfars á nytjaplöntur var kannað með því að
mæla vikulega vöxt grasa á Hveravöllum og að Korpu.
Einnig voru gerðar vaxtarmælingar á kartöflum að Korpu.
Er þetta unnið I samráði við Veðurstofu Islands.
4.
Uppgræðsluathugunum var haldlð áfram á