Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 10

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 10
Undirbúmngur Þegar Guðmundur kemur heim frá námi hefur hann mestan áhuga á því að heiga sig tilraunastarfsemi. Örlögin haga því þó þannig að hann er beðinn að taka að sér skólastjóm á Hólum í Hjaltadal í íjarveru Páls Zophóníassonar sem fór í námsleyfi. Guðmundur var þar til vors 1926 en tekst þá á hendur ýmis störf m.a. fyrir Búnaðarfélag íslands og önnur samtök landbúnaðarins og sinnti ýmsum trúnaðarstörfum. Á Búnaðarþingi 1927 flutti erindi um tilaunamálefhi og lagði fram erindi þar sem hann býðst til þess að taka að sér að gera yfírlit um alla tilraunastarfsemi og efnarannsóknir og gefa út um það heildarskýrslu. Búnaðarþing samþykkti málaleitun þessa og var Guðmundur ráðinn til Búnaðarfélagsins að sinna þessu verkefni síðari hluta vetrar 1927 og lýkur því á árinu 1928 og flytur Búnaðarþingi skýrslu um málið á þinginu 1929. Sama ár þ.e. 1927 flytur Guð- mundur ftarlegt erindi á aðalfundi Búnaðarfélags íslands sem haldinn var í Þjórs- ártúni um tilraunamálefni og gerir þar að tillögu sinni að stofnsett verði til- raunastöð á Suðurlandi. Meðan Guðmundur er að störfúm fyrir Búnaðarfélag íslands ferðaðist hann haustið 1927 og veturinn 1928 ásamt öðrum ráðunautum og kenndi á búnaðamámskeiðum. Á þessum árum skrifar Guðmundur allmargar greinar í Búnaðaritið og Frey sem aðallega fjalla um tilraunamálefni og voru þau honum greinilega hugleikin. Kennari á Hvanneyri Vorið 1928 ræðst Guðmundur kennari að Hvanneyri og þá hefst sá kafli í starfssögu hans sem mest tengist fræðistörfum og rannsóknum hverskonar. Kennsla Guðmundar var einkum á sviði jarðræktar og búnaðarhagfræði en jafnframt var hann verknámskennari um skeið. Á fyrstu árum sínum á Hvanneyri vann Guðmundur einnig að útektum jarðabóta og mælingum á sumrum. Veturinn 1928 kennir Guðmundur m.a. Jarðræktarfræði og að þeirra tíma hætti var ekki kennslubók í faginu svo nemendur skrifuðu upp eftir fræðara sínum. Jarðræktar- fræði Guðnaundar frá árinu 1928 hefst á þessum orðum í inngangi: Það er aðalhlutverk jarðrœktatfræðimar er að kenna á hvem hátt hægt sjé að fá sem mesta og besta uppskeru af flatarmálseiningu með sem minnstum tilkostnaði. Bættar ræktunaraðferðir betri geymsla og notkun áburðar o.s.frv. miðar þannig allt að því að auka og bæta uppskeruna af hverri flatannálseiningu. Hinsvegar ber þess vandlega að gæta að uppskeruaukinn verði ekki of dýrkeyptur. Tii þess að jarðrœktarfræðin geti rækt þetta hlutverk sitt vel af hendi þarfhún að styðjast við jarðræktartilraunir. Þær einar geta gefið ábyggilegar upp- lýsingar um uppskeruaukann, vöxt hans og gæði og hversu dýrkeyptur hann er. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.