Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 11

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 11
Upphafsorð þessi eru um margt lýsandi fyrir kennslu Guðmundar í þau 45 ár sem hann hafði það að megin verkefni að sinna búfræðimenntun hér á Hvanneyri. Það er nauðsynlegt að huga bæði að afrakstri og útjöldum í hverju tilviki. Guðmundur kenndi mjög mikið þau ár sem hann var kennari á Hvanneyri en mesta dálæti hafði hann þó á jarðræktarfræðinni og búreikningunum. Búreikningar Þá þegar er Guðmundur kom að Hvanneyri hóf hann undirbúning að því verki sem átti eftir að marka hvað dýpst spor í búnaðarmálefni samtímans. Þ.e. upphaf búreikninga í íslenslum landbúnaði. Hugmyndir að búreikningum til efl- ingar rekstrarlegu eftirliti um búskapinn voru ekki nýjar af nálinni. Nokkrar tilraunir höfðu þegar verið gerðar til að koma á skipulagðri færslu búreikninga. Guðmundur varð þó fyrstur til þess að koma því skipulagi á verkefnið að unnt væri að hrinda því í framkvæmd. Hann gerði grein fyrir fyrirætlunum sínum og hugmyndum og kynnti fyrirhugað búreikningaform á Búnaðarþingi árið 1931. Málið hlaut þá afgreiðslu að stjóm B.í er falið að láta yfirfara handrit Guðmund- ar og meta hvort tímabært sé að gefa það út sem kennslubók eða leiðbeiningar fyrir bændur um færslu búreikninga. Á Búnaðarþingi 1932 er málefni þetta enn tekið fyrir og þeim Guðmundi og Pálma Einarssyni falið að undirbúa útgáfu þess búreikningaforms er hentugast þyki. Þá ályktar Búnaðarþing að fengnir verði 20-30 bændur úr öllum landsijórð- ungum til þess að færa nákvæma búreikninga sem verði gerðir upp til hagfræði- legra athuguna. Árið 1933 var búreikningaform Guðmundar sent til bænda víðs- vegar um land og einnig fékk Guðmundur 10 borgfirska bændur til þess að halda búgreinaskipta búreikninga og nákvæma vinnuskýrslu yfir búrekstur sinn. Með þessu var hafm skipulögð söfnun hagfræðilegra upplýsinga um búrekstur og vinnuframlag í búskap. Árið 1933 skrifaði Guðmundur ítarlega gein í Búnaðaritið sem var kennslu- bók um búreikninga og færslu þeirra. í kjölfar þessarar tilraunar voru síðan haldin búreikninganámskeið á Hvanneyri árin 1935 og 1936. Árið 1936 voru samþykkí lög á Alþingi um Búreikningastofu ríkisins og hafði hún aðsetur á Hvanneyri og varð Guðmundur fyrsti forstöðumaður hennar. Hann var síðan forstöðumaður Búreikningastofúnnar og sá um uppgjör búreikninganna þar til hann tók við skólastjóm árið 1947 og hafði búreikningastofan aðsetur á Hvanneyri öll þessi ár. í 1. töflu er yfirlit um fjölda búreikninga sem gerðir voru upp á árunum 1933-1946. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.