Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 13

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 13
Á sumardaginn jyrsta árið 1930 héldu kennarar og nemendur Bænda- skólans á Hvanneyri fund og var aðalumræðuefni hans það, hvernig hægt væri að efla félagskap og samstatf meðal (slenskra búfrœöinga, málshefjandi var Guðmundur Jónsson kennari; niðurstöður fundarlns urðu þær að kanna meðal gamalla nemenda viðbrögð við þessari hugmynd. Þá var leitað til skólanna og nemendafélaga þeirra um viðbrögð. Niðurstöður urðu þær að yfir eitt hundrað svör bárust og öll jákvæð. Síðar í ávarpinu segir svo: Málið stendur þvíþannigð að allmargir gamlir Hvanneyringar ogflestir nemendur hinna síðustu ára hafa látið í Ijósi eindreginn vilja sinn um það að stofnað yrði til útgáfu tímarits, sem einkum yrði málgagn búfræðinga og búnaðarskóla. Búnaaðrskólamir eða nemendafélög þeirravilja ekkert skipta sér afþessu með fjárframlögum a.m.k. Það er því aðeins um tvennt að gera láta málið niður falla gegn vilja margra yngri og eldri Hvanneyringa eða að einhverjir af kennurum Bændaskól- ans á Hvanneyri tækju að sér útgáfuna á eigin spýtur. Við undirritaðir höfurn nú ákveðið, samkvœmt ósk fundarins 1930, að byrja útgáfii tímatirs á eigin kostnað og ábyrgð. En til þess að hleypa okkur ekki í miklar skuldir hennar vegna ætlum við að hafa það fíölritað til að byrja með. Undir þetta ávarp rita Guðmundur Jónsson og Þórir Guðmundsson. Útgáfa Búfræðingsins var þar með hafin. Fyrstu fjórir árgangar hans komu út fjölritaðir. Þegar Búfræðingurinn hafði komið út í fjögur ár varð ákveðið að nemendafélög búnaðarskólaanna Hvanneyringur og Hólamannafélagið tækju útgáfuna að sér sitt hvort árið. Ábyrgðarmaður frá hendi Hvanneyrings var Guðmundur Jónsson en Gunnlaugur Bjömsson sá um útgáfuna fyrir hönd Hólamannafélagsins. Eftir að þessi breyting varð fóm að birtast í Búfræðingnum skólaskýrslur búnaðarskólanna. Búfræðingurinn varð brátt öflugt og metnaðarfullt búnaðartímarit. í ritinu birtust fræðigreinar og ritgerðir eftir nær alla búvísindamenn hérlendis um hin ólíkustu efni. Margar þessara ritgerða og greina vom síðan sérprentaðar og notaðar sem kennsluefni við bændaskólanna. Þar á meðal var ritgerð Guð- mundar um Búfjáráburð. Auk þess að birta fræðigreinar og ritgeðir um búnaðar- málefni birtust í Búfræðingnum margháttaður fróðleikur fréttapistlar um nýjungar í landbúnaði erlendis og hérlendis. Guðmundur var mikilvirkur penni fyrir Búfræðinginn, skrifaði bæði fræði- legar ritgerðir og greinar en einnig mjög margt af öðm efni. Við lauslega eftir- grennslan hef ég fundið efni úr hans penna tilheyrandi nær öllum sviðum búfræð- innar á síðum Búfræðingsins alls um 110 titla, auk þess sem hann sá um skóla- skýrslur Hvanneyrarskólans öll árin sem þær birtust í ritinu. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.