Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 14

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 14
Búfræðingurinn kom út til ársins 1954 alls 17 árgangar. Ekki verður af síðusta árgangi ritsins ráðið hvað valdið hefur því að ritið hætti að koma út. Ef til vill það að aðstæður forvígismannana höfðu breyst og aðrir ekki tilbúnir að koma til liðs. Allt um það var mikill skaði að því að Búfræðingurinn skildi hætta að koma út því ritið er eitt merkasta búnaðarrit sem út hefur komið hér á landi og framtakið mikill sómi forvígismönnunum. Önnur störf Þó hér að framan hafi verið getið meginþátta í starfi Guðmundar á árun- um sem hann var kennari á Hvanneyri fór ekki hjá því að önnur verkefni hlæðust á hann. Eitt þessara verkefna var formennska í Verkfæranefnd. Verkfæranefnd var upphaflega sett á laggimar skömmu fyrir 1930 og hlutverk hennar að sjá um útvegun á verkfærum og tilraunir með verkfæri hér á landi. Verkfæranefhd hefur alveg frá upphafi verið tengd Hvanneyri en Halldór Vilhjálmsson sat í fyrstu verkfæranefndinni. Frá 1940 var það ákvæði í lögum að verkfæratilraunir skyldu fara fram á Hvanneyri og skyldi formaður nefndarinnr vera einn af kennurum skólans. Guðmudur var formaður verkfæranefndar frá 1946 til 1965 er nefndin var lögð niður með lögum um Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og Bútæknideild leysti fyrra fyrirkomulag af hólmi. Vekfæranefnd starfaði án starfsmanna og við þröngan íjárhag þar til að árið 1954 að ráðinn var starfsmaður og verkfæratil- raunir fengu varanlegan sess í íslenskri tilraunastarfsemi. Árið 1943 var Guðmundur skipaður í hina fyrstu sexmannanefnd sem einn fulltrúa bænda. Nefndinni var ætlað að rannsaka gmndvöll afurðaverðsins til bænda og var sérstaklega vitnað til ákvörðunar "kjötverðlagsnefndar" frá árinu áður um verðlagninu kindakjöts en nefndin hafði tvöfaldað verð þess frá því er áður var. Við mat á hæfilegu afurðaverði vom búreikningar lagðir til grundvallar og var það í fyrsta sinn sem svo var gert. Nefndin varð sammála og taldi verð- ákvörðun frá árinu áður síst og háa. Nýsköpunarstjómin setti bráðabirgðalöggjöf um verðiagningu landbúnaðarafurða árið 1945 sem staðfest vom á Alþingi árið 1946. Lögin fólu m.a. í sér skipan s.n. Búnaðarráðs sem var 25 manna nefnd skipuð bændum eða mönnum sem á einn eða annan hátt störfuðu í þágu land- búnaðarins. Búnaðarráðið var skipað án tilnefninga. Guðmundur Jónsson var skipaður formaður ráðsins. Búnaðarráð kaus 4 manna verðlagsnefnd en fimmti maður þess var formaður ráðsins og var hann jafnframt formaður nefndarinnar. Verðlagsnefnd Búnaðarráðs ákvað afurðaverð haustin 1945 og 1946. Búnaðarráð náði ekki þeim áhrifum sem því vom ætluð og mætti andstöðu ýmsra aðila bæði innan Alþingis og meðal bænda. Ingólfur Jónsson, þá þingmaður Rangæinga og 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.