Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 16

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 16
Þó í upphafi virtist sem að þetta verkefni nyti samstöðu fór brátt að bera á ágreingi um framvindu deildarinnr og uppbygging og í reynd varð Guðmundur í inörg ár að heyja harðvítuga baráttu fyrir tilvist Framhaldsdeildarinnar. G u ð - mundur átti sér það lokatakmark að Hvanneyri yrði búvísindastofnun sem veitti æðri búnaðarmenntun og þar sem stunaðar væru landbúnaðarrannsóknir. Þó námið hafi í upphafi verið miðað við að bæta úr brýnni þörf leiðbeinenda land- búnaðarins vann Guðmundur markvisst að því að treysta og festa þessa starfsemi í sessi svo sem kostur var. Komið var á fót tilraunastarfsemi í jarðrækt og efna- rannsókastofa stofnsett. Verkfæranefnd ríkisins sem var staðsett á Hvanneyri var efld. Þá tók Guðmundur þegar í upphafi ferils Framhaldsdeidarinnar þá stefnu að kynna hana erlendis og kynna nemendum hennar rannsóknarstrfsemi ná- grannalandanna. Þegar í upphafi fóru nemendur Framhaldsdeildar í námsferðir tii Norðurlanda á meðan á námi þeirra stóð. Guðmundur tók og virkan þátt í samstarfí rektora norrænu Búnaðarháskólanna. Á þennan hátt tryggði Guðmundur að búvísindanámið þróaðist í þá átt sem hann ávallt stefndi að. Þau ár sem átökin um framtíð Framhaldsdeildarinnar voru hvað hörðust voru enginn dans á rósum fyrir Guðmund og samstsrfsfólk hans á Hvanneyri en þó orrahríðin væri oft hörð og baráttan háð á mörgum vígstöðum lét Guðmundur aldrei deigan síga og sýndi oft ótrúlega þrautseigju og Iqark. Hann lét ekkert koma sér úr jafnvægi hvorki hinir sætustu sigrar né hin sárustu vorbrigði. í þessu sínu æðsta baráttumáli hafði Guðmundur sigur og í dag telst hann helsti brautryðjandi æðra búnaðamáms á íslandi. Til marks um þetta má tilfæra eftirfamdi klausu úr ritinu Búnaðarsamtök á íslandi 150 ára um Framhaldsdeildina: Árið 1949 urðu einnig mikil þáttaskil í ráðunautaþjónusunni en þá út- skrifuðust jyrstu búfræðikandidatamir frá Hvanneyri. Mjög vel hafði tekist til um skipulagningu námsins og kennarar flestir vel kunnugir ástandi íslensks landbúnaðar og því fundvísir á að kenna nemendum fyrst og fremst það sem máli skipti fyrirþá sem verðandi ráðunauta. Þó málefni æðra búnaðamáms væm veigamikill þáttur í starfi Guðmundar sem skólastjóri á Hvanneyri er fjarri að hann hafi ekki sinnt öðmm málefnum staðar og skóla. Búfræðinámið tók breytingum í takt við breytta möguleika ung- merma til násms og öll árin var skólinn fullsetinn. Guðmundur hófst handa um uppbyggingu umfangsmikilla skólamannvirkja á staðnum á ámnum eftir 1960. Uppbygging þessi skapaði skilyrði fyrir aukin fjölbreytileik í öllu skólastarfi á staðnum. Á þeim tíma sem Guðmundur var við kennslu og skólastjóm á Hvann- eyri stunduðu 1757 nemendur þær nám í bændadeild og 101 nemandi í fram- haldsnámi. 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.