Rit Búvísindadeildar


Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 23

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 23
nýtist af áburðarefnunum búfjáráburðar og hve miklar eftirverkanir hans eru. Alls hafa verið gerðar um 16 slíkar tilraunir, sem flestar stóðu yfir í mörg ár. Samnvting búfjáráburðar og tilbúins áburðar. Tilraunavekefni sem byrjað var á árið 1925 og en er verið að fást við, er samnýting búfjáráburðar og tilbúins áburðar á tún. Líklegt er að á þriðja tug aldarinnar hafi mönnum orðið ljóst að tilbúinn áburður var kominn til að vera og þá hafi menn farið að velta fyrir sér hvernig ætti að nota hann með búfjáráburði. Alls hafa verið gerðar um 19 slíkar tilraunir sem flestar stóðu í mörg ár. Á flest tún er bæði borinn á tilbúinn áburður og búfjáráburður. í rannsókn sem Guðni Þorvaldsson (1991) hefur gert á Vesturlandi, Vestfjörðum og Austfjörðum kom í ljós að á milli 60 og 70% túna fá búfjáráburð oft og einungis 10% fá aldrei búfjáráburð. Dreifingartími búfiáráburðar. Ný tækni gerði það að verkum að ekki var lengur nauðsynlegt að bera búfjáráburð á að haustinu. Menn fór þá að velta því fyrir sér hvaða áburðartími væri hentugastur með tillit til nýtingar efnanna. Vegna þess að byggingarkostnaður á áburðargeymslum var mikill, þrátt fyrir styrki, þá voru byggðar geymslur sem tóku ekki allan áburð, sem til féll yfir árið og þess vegna neyddust menn til að losa geymslurnar á ýmsum árstímum. Á árabilinu 1923 - 1954 hófust um 9 tilraunir með dreifingartíma á búfjáráburði á tún. Síðustu tilrauninni lauk árið 1974. Niðurstöður þessara tilrauna voru um margra áratuga skeið notaðar til að leiðbeina um hentugasta dreifingartímann. Þegar verð á tilbúnum áburði lækkaði fóru menn að taka tillit til annarra atriða en nýtingar áburðar þegar áburðartími bútjáráburðar var ákveðinn. Atriði eins og hvenær túnin þyldu helst urnferð fullra áburðardreifara og hvenær bændur hefðu tíma til að dreifa áburöinum fóru að vega meira í hugum manna en góð nýting áburðarefna. Enn hafa menn ekki lagt eins mikla áherslu á umhverfisþætti við ákvörðun á dreifingartíma eins og gert hefur verið í flestum nálægum löndum. Það eru t.d. engin íslensk lagaákvæði um það að ekki megi bera búfjáráburð á snjó eða frosna jörð. Aðferðir til að fella niður og dreifa búfiáráburði. Á árabilinu 1913 - 1981 voru gerðar um 19 tilraunir með dreifingaraðferðir á búfjáráburði á tún og nýrækt. Strax í upphafi var farið að gera tilraunir með að plægja áburðinn niður. Fyrir fáum árum voru gera tilraunir með sérstakt tæki 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.