Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 38

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 38
Frávik frá meðaltali sýna að nokkur vandkvæði eru á því að nota meðaltölin við áburðarleiðbeiningar (7. tafla). Til viðbótar við umtalsverð frávik frá meðaltali kemur mismunandi nýting eftir aðstæðum við geymslu og dreifingu. Meðan ekki er unnt að mæla efnamagn í búfjáráburði rétt iyrir dreifingu er annar kostur þó ekki betri en að styðjast við meðaltöl eða jafnvel tölur í lægri kantinum eins og gert hefur verið fyrir nítur, sjá töflu 2. Sá kostur að reikna ekki með áburðarefnum í búfjáráburði leiðir einungis til óþarfa áburðargjafar og sóunar á verðmætum. Samanburður á leiðbeiningu í Handbók bænda og mælingum í sauðataði sýnir að nítur er varlega metið í leiðbeiningunni, fosfór hins vegar ríflega og kalí nálægt meðaltali (3. tafla). 8. tafla. Samanburður á efhamagni í mismunandi taði, Ríkharð Brynjólfsson (1978). Gerð taðs Þurrefni N P K Tað 30,9 1,11 0,10 0,84 Grindatað 25,3 1,04 0,09 0,73 F 46,7 *** 2,2 < 1 3,8 Beitartað 31,0 1,07 0,11 0,51 Gjafatað 28,5 1,09 0,09 0,79 F 2,5 <1 2,3 18,3 Þurrefni var meira í taði (skán) en grindataði. Lítill munur var á N, P eða K í grindataði og taði og ekki var munurinn marktækur. Þurrefni var meira í taði (31 %) en í grindataði (25 %) og efnamagn (N,P og K) því meira í taði eins og vænta má að öðru jöfnu. Það er að segja sé efnatap ekki meira úr taði en grindataði. Mun á N í taði mátti rekja til mismunandi fóðrunar. Kalí var meira í gjafataði en í beitartaði. Efnamagn í kúamykju Magn N,P og K var svipað í kúamykju hér á landi 1940-42 (2. tafla) og í tilraununum í Askov 1942-1947 (9. tafla), en mykjumagnið talsvert meira í dönsku tilraununum enda dönsku kýmar talsvert stærri. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.