Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 40

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 40
Bórmagn í kúasaur var þó að meðaltali aðeins 73 (frá 58-98) g af bór í 20 íonnum af kúasaur og 86 (frá 33-130) g í 20 tonnum af þvagi frá 12 stöðum í Danmörku, Steenbjerg 1965. Koparmagn í búfjáráburði skiptir miklu máli fyrir kopamæringu gróðurs, með 50 tonnum af fljótandi kúamykju eru borin á 225 g af Cu og er það talið vera nægilegt fyrir gróður, Dam Koefod (1977). 11. tafla. Magnímn í búfjáráburfti. Scharrer og Priin (1955-56). % magm'um (Mg) Minnst Mest Meðaltal Saur 0,03 0,25 0,10 Þvag 0,004 0,032 0,017 Mykja (35 kg saur og 10 kg þvag) 0,08 Níturlosun og níturtap úr búfjáráburði Form efna í búfiáráburði í ferskum búfjáráburði er yfirleitt um 40 til 60% af heildar N í efnum eins og þvagefni, þvagsýru, sem auðveldlega hvarfast og brotna niður í vatni eða sundrast í ammóníumsambönd, Bouldin o.fl. (1984). Við þurrkun sauðataðs við 70 °C hefur mælst tap sem svarar 34 % af heildar N, við eimingu með vatni tapaðist 22% og amíð-N sem tapast við suðu með lút reyndist 28% af heildar-N (Friðrik Pálmason 1978). Þetta bendir til þess að um það bil þriðjungur af N í sauðataðinu hafi verið í formi ammóníumsambanda og sem amíð-N. Þessi þriðjungur er auðnýttur, nýtist vafalítið jafnvel og N í fljótvirkum tilbúnum áburði. Amíð-N ummyndast auðveldlega í ammóníum og í sæmilega loftuðum jarðvegi í nítrat. Jafnframt getur því þessi þriðjungur tapast með ýmsu móti, við afrennsli, útskolun niður í gegnum jarðveg og í blautum jarðvegi við tap í formi níturoxíða. Nýtingin er því háð aðstæðum, en það á einnig við tilbúinn áburð. Erlendis hefur verið talið að 25-30% af sauðataði sé þvag (Guðmundur Jónsson 1942). Samkvæmt norskum mælingum var hlutfall N í saurhluta sauðataðs ins 0,53%, í þvaginu var 1,35% og í sauðataði sem sem heild 0,78%. Þetta svarar til þess að 30 % af sauðataðinu sé þvag og 47% af N í taðinu sé úr þvagi. í rannsókn á ammoníaktapi við geijun úr yfirbreiddum mykjuhaug í Askov mældist tapið 34% úr efstu 55-65 cm en nokkru minna eða 21% úr neðsta lagi niður í 125-150 cm dýpt. (tilvitnun hjá Steenbjerg, 1950). í Handbók bænda er miðað að 40-60% af N í sauðataði nýtist jafnvel og 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.