Rit Búvísindadeildar


Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 45

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 45
Áhrif dreifingartíma á nýtingu búfjáráburðar á tún eru allt önnur en lýst er hér að framan fyrir akuryrkju. Mun minni hætta er á tapi vegna útskolunar við dreifingu á gróið land en þegar dreift er á eða í opiö land, einkum ef dreift er meðan jörð er þíð. í tilraunum í Gróðrarstöð Ræktunarfélags Norðurlands á Akureyri reyndist hagkvæmast að bera mykju, haug (fasta hluta áburðarins) og þvag á að hausti til áður en jörð frýs, Olafur Jónsson (1950). í tilraununum á Sámstöðum reyndist miðsvetrardreifing að meðaltali lítið eitt betri en haust eða vordreifing, en við nánari skoðun á niðurstöðum fyrir einstök ár eru niðurstöðurnar á Norðurlandi og Suðurlandi sambærilegar, mestu máli skiptir að jörö sé þíð þegar borið er á, en einnig getur vordreifing reynst illa í köldum og þurrum vorum. Þetta kemur, hvað best fram í lýsingu Klemensar Kristjánssonar (1953) á niðurstöðum: Lítill munur hefur orðið á dreifingartímum. Fer þetta þó nokkuð eftir veðurfari, hvenær best er að bera á. í köldum og þurrum vorum eins og 1941,1943,1946 og 1949 verður haust og miðsvetrardreifing best, en ef útmánuðir eru með þlðuköflum og vel vorar verður miðsvetrardreifing og vordreifing besti áburðartírninn. Haustdreifing hefur þann kost, að þá verður ávinnslan auðveldust og þar grænkar fyrr á vorin en við síðari áburðartíma. Munurinn á haust og vordreifingu er enginn, þegar á meðaltalið er litið. Mér virðist í heild uppskerumunurinn það lítill að tæplega sé hægt að mæla með neinum ákveðnum áburðartíma vegna þess að notagildi áburðarins er svo mjög háð veðráttu og því hvernig ávinnslan heppnast. Hins vegar gefur miðsvetrardreifingin um 7% meiri uppskeru að meðaltali þetta árabil og má því œtla að fremur beri að mæla með henni, þegar hœgt er að koma áburðinum á auða og eitthvað þíða jörð." Tilraun gerð á Sámsstöðum með svokallaðan útþvott mykju eða þynningu hennar með vatni fyrir dreifingu er athyglisverð og má af henni ráða að fljótandi mykja nýtist betur en óþynnt. Það er í samræmi við það, að talið er að 15% af N í fljótandi mykju, sem inniheldur mikið af ólífrænu N, sé nýtanlegt á fyrsta ári, en aðeins 45 % úr mykju sem hefur þomað í haug úti við, Bouldin o.fl. (1984, bls. 234). Klemenz Kristjánsson (1953) bendir á að nær sama uppskera fáist fyrir helmingi minni mykju, sem þynnt er með vatni en óþynnta. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.