Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 66

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 66
Góð meðferð búfjáráburðar: Samkvæmt útreikningunum hér að ofan er ágóðin við góða meðferð umfram lélega meðferð á áburðinum kr. 34.549 á kúabúinu en kr. 34.540 á sauðfjárbúinu. Eins og áður hefur komið fram liggur góða meðferðin í dreifingartímanum og þéttleika geymslunnar. Til þess að ná þessari nýttingu þarf því nægt rými fýrir árs framleiðslu og geymslunar þurfa að vera loftþéttar. En stendur ágóðin undir þessari fjárfestingu? Stofnlánadeild lánar allt að 25% af stofnkostnaði haughúss og 10% af stofnkostnaði fjárhúskjallara á 2% vöxtum. Restina er hægt að fjármagna hvort heldur með eigin fé eða lánsfé. Af sömu ástæðum og í dæminu um sturtuvagnin er gert ráð 8% ávöxtunarkröfu á eigið fé og 8% vöxtum af lánsfé. Því verður ekki gerður greinarmunur á hvor fjármögnunar leiðin verður valin. Vegnir reiknivextir eru því 6,5% (2% x 0,25 + 8% x 0,75) í dæmi um haughús, en 7,4% (2% x 0,1 + 8% x 0,9) í dæmu um fjárhúskjallara. Líftími fjárfestingarinnar er áætlaður 35 ár (RHL). Haughús Ágóðin stendur undir allt að 472.870 kr fjárfestingu. 34.549 x l-( 1+0,065)JJ/0,065 = 472.870 Matsverð Stofnlánadeildar á hvern rúmmetra í haughúsi er kr. 3.960 árið 1991 miðað við byggingavísitölu 185,9. Enfremur fæst 1.116,28 kr. styrkur á hvern rúmmetra allt upp að 700mf. Raunkostnaðurinn er því 3.960 - 1.116,28 = 2.843,72 kr. Ágóði 35 ára færður til núvirðis dugir því fyrir rúmlega 166 mJ (472.870/2843,72) að því gefnu að heildarrýmið sé ekki komið yfir 700mJ. Samkvæmt viðmiðunartölum í handbók bænda ættu 600mJ geymsla að taka ríflega ársframleiðslu grundvallarbúsins. Fiárhúskjallari Ágóðin stendur undir allt að 428.391 kr. fjárfestingu. 34.540 x 1-(1+0,74)JV0,074 = 428.391 Matsverð Stoflánadeildar árið 1991 miðað við byggingavísitölu 185,9 á vélfærum áburðarkjallara er kr. 8.410 m2 eða u.þ.b. 2.805 kr reiknað í mf. Ennfremur fæst 1.116,28 kr. styrkur á hvern rúmmetra allt upp að 700mJ. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.