Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 90

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 90
undir flórristunum ólíkt því sem tíðkast erlendis þar sem að flórarnir eru hafðir opnir með flórsköfum. Flórsköfurnar hafa fyrst og fremst þann kost að hægt er að færa mykjuna á tiltekinn stað í enda hússins eða út fyrir húsið auk þess er hægt að loka af hauggeymsluna og fjósiö sjálft þar með útiloka mengun ffá haughúsi. Flórsköfur hafa þó aldrei náð verulegri útbreiðslu hér á landi, en verið meira stuðst við þær sem lausn þar sem sérstök vandamál hafa verið fyrir hendi. Samhliða þessari þróun var upp úr 1960 farið að gera tilraunir með flevti- flóra. Þessar tilraunir voru fyrst og fremst gerðar hjá bændum og í samvinnu við bændur og tilgangurinn var sá að finna heppileg stæröarhlutföll þannig að mykjan rynni eðlilega fram í geymslu. Þessi lausn var fyrst og fremst hugsuð á þeim stöðum þar sem ekki var hægt að koma haughúsi undir allt fjósiö og þyrfti þá að fleyta mykjunni hluta af leiðinni í geymslu. Megin niðurstöðurnar af tilraunum með fleytiflóra voru þær að botn fleytiflórs yrði ávallt að vera láréttur eða halla örlítið inn á við og að fremst í flórnum þyrfti ef til vill að vera brík eða þrösk- uldur. Reynslan sýndi þó að slíkt var ekki nauðsynlegt nema í sumum tilvikum. Einnig kom í ljós að nægilegt var að hafa hliðar fleytiflórsins lóðréttar en ekki trapisulagaðan eins og upphaflegu hugmyndirnar gerðu ráð fyrir. Ennfremur verður dýpt flórsins að vera í ákveðnu hlutfalli við lengd til að fleyta mykjunni fram. Reynslan hér á landi í sambandi við meneun frá hauggevmslum undir fjósum er nokkuð samhljóða því sem komið hefur fram erlendis. í megin dráttum er hún sú að óæskilegar gastegundir úr haughúsum fara sáralítið upp í gripahúsin sé þess gætt að hafa haughúsin alveg þétt og hreyfa sem minnst við mykjunni. Auk þess er mikilvægt að loftræstingin í fjósunum sé það öflug að hvergi myndist kyrrstætt loft í húsunum og að hægt sé að halda lofthraðanum innan þeirra marka sem að venjulega er ráðlagt við loftræstikerfi. Tæknl við biöndun búfjáráburðar og losun úr geymslum Opin haugstæði eru nú nær aflögð bæði af tæknilegum ástæðum og eins hafa komið til reglugerðarákvæði sem kveða á um lokaðar áburðargeymslur. Þær kröfur sem gera verður til áburðargevmslna fyrir búfjáráburð má í stórum dráttum segja að séu eftirfarandi: 1. Geymslurnar þurfa að vera alveg þéttar. 2. Geymslurnar verða að vera nægilega stórar til að rúma búfjáráburð- inn fyrir tiltekið tímabil. 3. Geymslurnar þannig hannaðar að hægt sé að koma við tæknibúnaði til losunar og jafnvel blöndunar. 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.