Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 104

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 104
Umfjöllun um íslenskar tilraunir með þjöppun jarðvegs Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar á tilraunastöðvunum með áhrif þjöppunar á jarðveg og uppskeru. Ekki hefur þó verið skrifað um tilraunir þessar nema þær sem gerðar voru á Hvanneyri. Hér á eftir verður í örstuttu máli greint frá helstu niðurstöðum tilraunanna. í greininni "Áhrif dráttaivélaumferðar á jarðveg og gróður" greina þeir Óttar Geirsson og Magnús Óskarsson ( 1979) frá niðurstöðum tilraunanna á Hvanneyri, sem gerðar voru á árunum 1964-1975. Tilraunirnar voru gerðar á framræstri mýri og meginhluti hvers tilraunareits lenti tvisvar undir hjólum dráttarvélar. Til samanburöar voru reitir án umferðar nema hvað slegið var með s.k. "Agriu". Meginniðurstöðumar voru sem hér segir: * Meðaluppskerurýrnun vegna umferðar var 16%. * Uppskerurýrnun var minnst fyrstu árin en fór vaxandi. * Uppskeurrýrnun var meiri ef ekki var borið á köfnunarefni. * Gróðurfar breyttist við umferð og í umferðarreitina komu votlendisjurtir og mosi. * Við umferð að vori kom fram að því rakari sem jarðvegurinn var við umferð því meiri varð uppskerurýrnunin það sumar. * Meira vatn reyndist vera í sýnum þar sem umferðin (þjöppunin) var. * Magn næringarefna reyndist svipað í uppskeru hvort sem um var að ræða umferð eða ekki, nema á köfnunarefni, þar var upptakan meiri í umferðarlausu reitunum. * íblöndun kalks og sements virtist ekki hafa áhrif á skaðsemi umferðar. í niöurstöðum þessum koma óhagstæð áhrif þjöppunar mjög greinilega fram, sem fróðlegt væri að leggja undir hagfræðilegt mat, þó að slíkt verði ekki gert hér. Á árunum 1969 og 1975 hófust tilraunir á Akureyri, Skriðuklaustri, Sámsstöðum og Reykhólum meö áhrif þjöppunar á jarðveg og uppskeru. Eins og fyrr segir hefur ekki enn verið skrifað um þessar tilraunir og þar sem frumgögn voru ekki tiltæk verður hér vitnað í jarðræktarskýrslur Rala varðandi uppskeru úr tilraunum þessum. Tilraunir fengu tilraunanúmerið 238-69 á öllum stöðvunum nema á Reykhólum, þar hófst tilraunin seinna og fékk númerið 355-75. Tilraun 238-69 fékk heitið "Áhrif þjöppunar á jarðveg og uppskeru", en tilraun 355-75 heitið "árleg og varanleg áhrif þjöppunar á jarðveg". Niðurstöður uppskeru- mælinga eru sem hér greinir í hkg/ha af heyi. 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.