Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 110

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 110
Eftirhrifin eru mæld sem uppskera þessara liða að frádreginni uppskeru liða sem fengu nýræktarskammt af tilbúnum áburði en tilsvarandi árlegan áburð. Stórir skammtar, niðurfelldir í flag, gátu komið í stað tilbúins áburðar nýræktarárið, og eftirverkun mældist í nokkur ár. í þessu var afar mikill munur milli staða, og kom e.t.v. mest á óvart að eftirverkun köfnunarefnis reyndist minnst í sandjarðvegi á Geitasandi. Mynd 2. Eftirhrif 150 tonna af búfjáráburði Mynd 3. Eftirhrif 150 tonna af búfjáráburði með árlegum PK áburði á þrem til- með árlegum N áburði á þrem til- raunastöðvum. raimastöðvum. Þær tilraunir sem hér verður greint frá eru frá Hvanneyri. Önnur er ein tilraunanna úr tilraunaröðinni frá 1974 (354-74), hin hófst 1977, en í henni er m.a. liður sem hefur fengið árlega yfirbreiðslu sauðataðs (437-77). Báðar þessar tilraunir voru uppskomar í síðasta sinn sumarið 1991, og eru uppskeruár því 17 og 15. Vaxtarskilyrði einstakra ára á þessu tímabili hafa verið mjög mismunandi. í báðum tilraunum eru liðir sem hægt er að nota sem viðmiðunarliði, og verða áhrif búfjáburðarins metin sem vik frá uppskeru þeirra hvert ár hliðstætt því sem gert er hér að ofan. íburðartilraun á Hvanneyri (nr. 354-74) Tilraunin er gerð sem þáttatilraun tveggja þátta, meðferðar sáðárið (I - VI) og árlegs áburðar (a,b,c). Fyrmefndu liðimir em á stórreitum. Endurtekningar vom 4. Liðir í tilrauninni em sýndir í 1. töflu. Mykjuskammtamir vom ekki nákvæmir, þannig fengu t.d. liðir VI að meðal- tali 153 tonn. Hér verður litið framhjá þessari skekkju. Tilraunin hefur verið áfallalaus og ekki er vitað um neina galla á framkvæmd hennar. Sláttutími hefur verið breytilegur frá ári til árs, yfirleitt með seinni tilraunum sem slegnar hafa verið á Hvanneyri þess ár. Endurvöxtur hefur verið sleginn eftir mati hveiju sinni eða í 9 ár af 17. Þegar annað er ekki tekið fram hér að aftan er ævinlega átt við heildamppskeru ársins í hkg þe/ha. 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.