Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 112

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 112
Hér á eftir verður einkum litið á þann þátt. Það er gert með því, að gefa sér að meðaltal liða I og II megi nota sem mælikvarða á uppskeru hvers árs, og að vik annara liða megi telja eftirhrif niðurfellingarinnar í upphafi. Þetta er reiknað sérstaklega fyrir liði a og b, en liðum c er sleppt af ástæðum sem ráktar eru að ofan. Á 4. mynd er sýnt meðaltal liða Ia og Ila annarsvegar og Ib og Ilb hinsvegar hvert tilraunaáranna. Ekki er hægt að tala um kerfisbundna breytingu eftir árum í uppskeru NPK liða, en munur þeirra liða og hinna sem aðeins fá P og K minnkar verulega með árum. Eftirhrif, mæld með árlegum NPK áburði Á 5. mynd er sýnt hver eftirhrif mældust einstök ár. Það er greinilegt að minni skammatamir gefa nær engin eftirhrif, 100 tonn gefa dálítið fyrstu árin, eða til 1979 en 150 tonn fallandi uppskeruauka frá um 14 hkg fyrsta árið allt til 1983. Samtals er uppskeruaukinn fyrir 150 tonn um 60 hkg þe/ha. Þetta verður að teljast mjög hóflegur hagnaður af íburðinum, enda vart að vænta mikillar upp- skeruaukningar þegar grunnáburðurinn er svona mikill. Teljandi uppskeruauki umfram 100 kg N/ha er alls ekki árviss á Hvanneyri, fosfórskammturinn er einnig fullnægjandi, en kalískammtur er nokkuð undir þeim mörkum sem gefur hámarks- uppskeru. Til að finna hvemig næringarefnin í mykjunni nýtast var uppskemaukinn í próteini fundinn á sama hátt, nema hann er aðeins reiknaður í 1. slætti þar sem ekki liggja fyrir efnagreiningar á hánni öll árin sem hún var slegin. Engin eftirhrif mælast nema á liðum með 150 tonn, yfir 200 kg próteins fyrsta árið, engin annað ár, en síðan lækkandi úr h.u.b 75 kg, og hverfur 1986-87, öllu lengur en uppskemauki var mælanlegur. Eftirhrif, mæld með árlegum PK áburði í liðum b, þar sem árlegur áburður var 20 P og 50 K/ha fæst mun næmara svar við þeim eftirhrifum ídreifingarinnar sem rekja má tii N. Eftirhrifin er líka mun meiri hér eins og sést á mynd 7. Tuttugu og fimm tonn gefa ekkert, 50 tonn óvemlegan uppskemauka allt til 1990. Eftir 100 tonn em eftirhrifin rúm 10 hkg 4. mynd. Meðaluppskera viðmiðunarlifta í tilraun 354-74 einstök ár. Heildaruppskera. 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.