Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 116
Reiknaðar voru tölur í
stað þeirra sem vantaði
og gefur það örlitla óná-
kvæmni í niðurstöðum.
Þá er þess að geta að
sum árin hefur skekkja
verið mikil. Reitur e-
liðar í 4. endurtekningu
gaf þannig mjög lélega
uppskeru fyrstu 5 árin.
Þá hefur gasmítill gert
nokkum usla einstök ár,
en það hefur ekki raskað
mun liða svo sýnilegt væri
Liðamunur er marktækur, og sömuleiðis víxlhrifliða og ára.
Niðurstöður
Á 10. mynd er sýnd uppskera liði e og f umfram viðmiðunarliði í heildar-
uppskeru. Fyrstu árin er uppskera liðanna mjög eftir því sem við mátti búast, en
þegar á líður breytist þetta. Fyrst og framst þannig að sauðataðsliðimir gefa
stöðugt meiri og meiri uppskem, frá 1982 jafnmikla og viðmiðunarliðir sem að
meðaltali fá 120 kg N/ha, og frá 1987 stöðugt vaxandi svo að seinustu ár er
uppskera jafnmikil eða meiri en af lið d sem fær 180 kg N/ha.
Hkg
10 D
□ o v^ /
□ / o
C □
-20
^ 15 tonn sauöataft/ha D 15 toxxn. •+•
, ,
77' 78 79 80 81 82 83 84 Ár 85 86 87 88 89 90 91
10. mynd. Uppskera sauðataðsliða umfram viðmiðunarliði einstök ár. Heildaruppskera.
Liður f, sem að jafnaði hefur fengið nokkum viðbótarskammt af köfnunar-
efni, minnst 12, mest 57 kg af N/ha, gefur hliðastæða niðurstöðu.
Á 11. mynd er uppskeruauki próteins sýndur á sama hátt. Eins og saman-
burður myndanna leiðir í ljós er er próteinuppskeran einnig vaxandi í hlutfalli við
Ár
9. mynd. Meðaluppskera viðmiðunarliða í tilraun 437-77 einstök
ár. Heildaruppskera.
110