Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 116

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 116
Reiknaðar voru tölur í stað þeirra sem vantaði og gefur það örlitla óná- kvæmni í niðurstöðum. Þá er þess að geta að sum árin hefur skekkja verið mikil. Reitur e- liðar í 4. endurtekningu gaf þannig mjög lélega uppskeru fyrstu 5 árin. Þá hefur gasmítill gert nokkum usla einstök ár, en það hefur ekki raskað mun liða svo sýnilegt væri Liðamunur er marktækur, og sömuleiðis víxlhrifliða og ára. Niðurstöður Á 10. mynd er sýnd uppskera liði e og f umfram viðmiðunarliði í heildar- uppskeru. Fyrstu árin er uppskera liðanna mjög eftir því sem við mátti búast, en þegar á líður breytist þetta. Fyrst og framst þannig að sauðataðsliðimir gefa stöðugt meiri og meiri uppskem, frá 1982 jafnmikla og viðmiðunarliðir sem að meðaltali fá 120 kg N/ha, og frá 1987 stöðugt vaxandi svo að seinustu ár er uppskera jafnmikil eða meiri en af lið d sem fær 180 kg N/ha. Hkg 10 D □ o v^ / □ / o C □ -20 ^ 15 tonn sauöataft/ha D 15 toxxn. •+• , , 77' 78 79 80 81 82 83 84 Ár 85 86 87 88 89 90 91 10. mynd. Uppskera sauðataðsliða umfram viðmiðunarliði einstök ár. Heildaruppskera. Liður f, sem að jafnaði hefur fengið nokkum viðbótarskammt af köfnunar- efni, minnst 12, mest 57 kg af N/ha, gefur hliðastæða niðurstöðu. Á 11. mynd er uppskeruauki próteins sýndur á sama hátt. Eins og saman- burður myndanna leiðir í ljós er er próteinuppskeran einnig vaxandi í hlutfalli við Ár 9. mynd. Meðaluppskera viðmiðunarliða í tilraun 437-77 einstök ár. Heildaruppskera. 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.