Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 118

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 118
200 hkg þe/ha, eða hliðstæður þeim sem hér fæst samanlagt. Þess ber þó að geta að í tilraun Sigfúsar er engin grunnáburður og uppskeruaukinn er því væntanlega samanlögð hrif N, P og K. Miðað við þær forsendur er ekld um að ræða betri nýtingu á áburðarefnum, a.m.kekki N, við niðurfellingu í flag en við hefðbundna yfirbreiðslu 20 tonna á ári. Þetta er í ósamræmi við eldri tilraunir, þar sem virknin var talið 150-300%, og er rakin til minna taps ammoníaks við íburð (Guðmundur Jónsson, 1942, Hólmgeir Bjömsson, 1979). í norskum rannsóknum (Tveite, 1979) voru stórir skammtar notaðir í græn- fóðurflög og sem yfirbreiðsla á tún í tvö ár. Eftirhrif þeirra voru aðeins mæld í tvö ár. Um þriðjungur heildarhrifa stórra skammta í grænfóðurflög kom sem eftirhrif, þar af tveir þriðju fyrra eftirverkunarárið. Á túni voru eftirhrifin minni og komu nær öll fyrra eftirhrifaárið. Það skal tekið fram eð eftirhrifaárin var borið á sem svaraði 70% af venjulegum skammti tilbúins áburðar og er mælingin því ekki næm. í annarri norskri rannsókn þar sem vaxandi skammtar búíjárá- burðar voru bomir í nýrækt voru niðurstöður svipaðar, nema þar voru eftirhrif mælanleg á þriðja ári (Hovde, 1972). Niðurstöður tilraunar 437-77 eru mjög athyglisverðar. í tilraunum þeim sem Sigfús Ólafsson fjaliar um er ekki að finna kerfisbundna breytingu á uppskeru þeirra liða sem fengu búfjáráburð ár eftir ár, nema e.t.v. á Skriðuklaustri, en sú svörun er óljós. Eins og áður er sagt bendir upptaka N á sauðaíaðsreitunum ekki til þess að um N-áhrif ein sé að ræða. Seinustu 4 árin er bæði uppkera og upptaka sauðataðsliða umfam viðmiðunarliði. Þetta verður ekki að óbreyttu próteinmagni uppskem, því ef uppskeruauki próteins er reiknaður sem hlutfall af uppskemauka þurrefnis ("próteinprósenta uppskemaukans") er það aðeins frá 0,02 - 0,08%. Skoðun á uppskem fosfórs og kalí em á sömu lund. Annarra skýringa verður að leita og þá einhverskonar "hollustuhrifa" sauðataðsins fyrir plöntumar. Annaðhvort sem gjafa einhverra snefilefna eða á einhvem annan hátt sem auð- velda plöntum líf og vöxt. Heimildir Guðmundur Jónsson 1942. Búfjáráburður. Búfræðingurinn 9: 5-112. Hovde, A. 1972. Forsok med stigende mengder husdyrgjodsel til attlegg 1966- 71. Forsk. Fors. Landbr. 23: 203-217. Hólmgeir Bjömsson 1979. ídreifing búfjáráburðar. Ráðunautaf. 1979: 182-192 Magnús Óskarsson 1992. Búfjáráburður - sögulegt yfirlit. 13s. í prentun. Sigfús Ólafsson 1979. Nýting búfjáráburðar á tún. Ráðunautaf. 1979: 193-199. Tveite, S. 1979. Store husdyrgjodselmengder pr. arealeining til gronfórvekster og eng.Meld. Norg. LandbrHogsk. 58(25):, 28s, 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.