Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 9

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 9
FORMÁLSORÐ Bændaskólinn á Hvanneyri sendir frá sér tilraunaskýrslu fyrir árið 1993, í riti þessu er að frnna upplýsingar um rannsóknir og tiiraunastarfsemi skólans. Rannsóknastarfsemi skólans er ein megin forsenda fyrir starfrækslu Búvísinda- deildar og því mikilvægt að efla hana og treysta sem kostur er. Fjármagn til rannsókna og tilraunastarfsemi skólans er ýmist af fjárveitingum á fjárlögum eða fjármagn sem veitt er sem styrkir frá ýmsum aðilum. Á árinu 1993 fengust styrkir til tilraunaverkefna frá Vísindasjóði, Rannsóknarráði, Framleiðnisjóði landbúnað- arins og fyrirtækjum. Þá hafa Landssambönd kúabænda og sauðfjárbænda veitt skólanum styrki úr þróunarsjóðum greinanna. Verkefnin sem gedð er í tilraunaskýrslunni eru ýmist unnin einvörðungu af starfsrnönnum skólans eða í samvinnu við starfsmenn annarra stofnanna land- búnaðains. í mörgum tilvikum er hér um að ræða samvinnu sem staðið hefur um áratuga skeið. Með þessum samstarfsverkefnum aukum við bolmagn okkar til rannsókna og ber því að efla þessi tengsl sem kostur er. Á undanfömum árum hefur verið leitast við að efla rannsóknarstarfsemi skólans. í því skyni hefur verið unnið að þvf að tryggja grunnfjármögnun hennar svo unnt sé að nýta til fulls þá aðstöðu og mannafla sem skólinn hefur til umráða á sviði rannsókna og tilrauna. Auk þess hafa rannsóknaverkefni skólans fengið hljóm- grunn annarra fjármögnunaraðila. Rannsókna- og tilraunastarfsemi skólans nam á árinu 1993 um 12 % af heildarumsvifum hans. Yfirlitsskýrsla þessi um rannsókna og tilraunastarfsemi ársins 1993 er samvinnuverkefni margra aðila. Edda Þorvaldsdóttir hefur safnað gögnunum saman og búið þau til birtingar. öllum aðstandendum skýrslunnar flyt ég þakkir fyrir vel unnin störf að vinnslu hennar. Það er von okkar að hún megi verða einhverjum til gagns og fróðleiks. Hvanneyri í mars 1994 Magnús B. Jónsson Skólastjóri 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.