Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 10

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 10
VEÐURFAR OG GRÓÐUR 1993 Edda Þorvaldsdóttir Árferði Að vanda voru tölulegar upplýsingar um veðurfar á Hvanneyri þetta ár fengnar frá Veðurstofu íslands. Einnig lét Veðurstofan í té meðaltalstölur um veðurfar á staðnum frá því að veðurmælingar hófust hér árið 1963 til ársins 1991. Þær upp- lýsingar sem hér birtast eru unnar upp úr þessum gögnum. Árið 1993 var fremur erfitt frá sjónarhóli ræktunar, þar sem afar kalt var í maí og júlí eins og kemur fram í töflunni hér að neðan, þegar bornar eru saman meðal- hitatölur ársins og viðmiðunaráranna. Einnig sést að apríl, júlí og ágúst voru óvenju þurrviðrasamir þetta árið. Tafla 1. Hiti, úrkoma og vindhraði á Hvanneyri 1993 Mánuður Meðal- hiti Vikffá meðalt. Úrkoma (rnm) % af meðált Vindhraði hnútar Janúar -4,35 -1,85 80,4 103 12,1 Febrúar 0,23 1,43 150,6 167 15,1 Mars 0,78 1,68 117,1 147 10,3 Apríl 2,97 1,07 47,4 69 10,1 Maf 4,81 -0,69 145,3 337 16,3 Júnl 8,87 0,27 56,9 105 9,1 Júlí 8,97 -1,33 13,6 26 9,7 Ágúst 9,05 -0,65 37,0 52 7,5 September 8,53 2,33 97,3 140 7,0 Október 3,48 0,48 96,1 93 10,2 Nóvember 3,65 4,05 417,7 480 14,1 Desember -4,54 -2,74 43,0 48 8,3 Meðaltal (alls) 3,54 0,34 108.6 (1302.7) 146 10,8 Maí var eins og fyrr getur allkaldur og framanaf var hann einnig votviðrasamur, en seinni hluta mánaðarins var lítil úrkoma. Þá var fyrri hluti júní þurrviðra- samur, eri síðan gerði ágætar gróðraskúrir upp úr 20. þess mánaðar. Júlí var með eindæmum þurr og kaldur. Ágúst var fremur kaldur, en þurr, það sem hafði mest áhrif á gróður þann mánuð, var næturfrost sem gerði 10., 11. og 14. ágúst Síðari hluti ársins var með hlýrra móti, sérstaklega september og nóvember. Haustúrkoman þetta árið var fremur mikil, en nóvember sló öllu við, þá rigndi 417,7 mm, sem er margfalt meira en í meðalári, enda gefa tölur áranna 1963- 1991 meðalúrkomu 87,0 mm í nóvember. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.