Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 30

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 30
Aðrar grænfóðurtiiraunir Eins og um mörg undanfarín ár var sáð til tilrauna með númerunum 421-93, samanburðui grænfóðurtegunda og 474-93, sprettuferill grænfóðurtegunda. Til- raunimar fóru vel af stað, en fljótlega kom í ljós kyrkingur sem greinilega var tengdur jarðvegi. Breytileikinn var langs eftir spildunni, þvert á það sem vænta mátti og endurtekningum var skipað eftir. Óvíst er hvað þama var að, en það verkaði á allar tegundir þó káltegundimar tækju mest út. Tilraunimar vom engu að síður uppskomar, en skekkja var mjög há. Eftir þeirri reglu að betra sé að veifa röngu tré en öngvu em niðurstöður annarar birtar hér að neðan. Niðurstöður til- raunar 421-93 vom svo óreglulegar að ekki þótti ástæða til að birta þær. Sprettuferill grænfoðurtegunda 23. tafla. Sprettuferill grænfóðurtegunda (tilraun 474-93). Hkg þe/ha. Sláttutíini Stofn Solll Peniarth Tewera Tetila Sprinter Einerald 19.ágúst l.sláttur 28,9 24,6 18,7 12,2 3,8 10,1 30,sept. 2.sláttur 15,5 17,6 24,0 22,1 Alls 44,4 42,3 42,7 34,3 3,8 10,1 7.sept. 39,4 35,1 29,2 22,1 5,8 7,1 30.sept. 54,0 62,4 44,9 43,9 13,2 15,4 Sáð 27. maí, Sáðmagn hafra 200, rýgresis 35, sumarrepju 15 og vetrairepju 7 kg/ha .Borið á 10. júni 1000 kg Græðir 5/ha Staðalskekkja liða á smáreitum 2,71 (l.sláttur), 2,77 (heildaruppskera) Plantaðar næpur Hinn 14. október vom uppskomar næpur sem plantað hafði verið í byrjun júní. Næpumar vom í röðum, 50 sm milli raða en 25 milli plantna. Samtals 1932 plöntur. Talsvert bar á njóla, en hálfum mánuði fyrr var njólamyndun lítil. Af 576 plöntum sem skoðaðar vom reyndust 218 bera greinileg merki njólamyndunar. Flestar vom þó með styttri stöngul en 20 sm. Við uppskeru hafði verið nætur- frost, og flestar næpurnar vom freðnar. Til að mæla uppskerumagn vom teknar 60 plöntur af handahófi, samtals vom næpumar 70,0 kg en kálið 18,0 kg. Þetta samsvarar 2.254 kg næpur og 580 kg kál. 23

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.