Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 30

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 30
Aðrar grænfóðurtiiraunir Eins og um mörg undanfarín ár var sáð til tilrauna með númerunum 421-93, samanburðui grænfóðurtegunda og 474-93, sprettuferill grænfóðurtegunda. Til- raunimar fóru vel af stað, en fljótlega kom í ljós kyrkingur sem greinilega var tengdur jarðvegi. Breytileikinn var langs eftir spildunni, þvert á það sem vænta mátti og endurtekningum var skipað eftir. Óvíst er hvað þama var að, en það verkaði á allar tegundir þó káltegundimar tækju mest út. Tilraunimar vom engu að síður uppskomar, en skekkja var mjög há. Eftir þeirri reglu að betra sé að veifa röngu tré en öngvu em niðurstöður annarar birtar hér að neðan. Niðurstöður til- raunar 421-93 vom svo óreglulegar að ekki þótti ástæða til að birta þær. Sprettuferill grænfoðurtegunda 23. tafla. Sprettuferill grænfóðurtegunda (tilraun 474-93). Hkg þe/ha. Sláttutíini Stofn Solll Peniarth Tewera Tetila Sprinter Einerald 19.ágúst l.sláttur 28,9 24,6 18,7 12,2 3,8 10,1 30,sept. 2.sláttur 15,5 17,6 24,0 22,1 Alls 44,4 42,3 42,7 34,3 3,8 10,1 7.sept. 39,4 35,1 29,2 22,1 5,8 7,1 30.sept. 54,0 62,4 44,9 43,9 13,2 15,4 Sáð 27. maí, Sáðmagn hafra 200, rýgresis 35, sumarrepju 15 og vetrairepju 7 kg/ha .Borið á 10. júni 1000 kg Græðir 5/ha Staðalskekkja liða á smáreitum 2,71 (l.sláttur), 2,77 (heildaruppskera) Plantaðar næpur Hinn 14. október vom uppskomar næpur sem plantað hafði verið í byrjun júní. Næpumar vom í röðum, 50 sm milli raða en 25 milli plantna. Samtals 1932 plöntur. Talsvert bar á njóla, en hálfum mánuði fyrr var njólamyndun lítil. Af 576 plöntum sem skoðaðar vom reyndust 218 bera greinileg merki njólamyndunar. Flestar vom þó með styttri stöngul en 20 sm. Við uppskeru hafði verið nætur- frost, og flestar næpurnar vom freðnar. Til að mæla uppskerumagn vom teknar 60 plöntur af handahófi, samtals vom næpumar 70,0 kg en kálið 18,0 kg. Þetta samsvarar 2.254 kg næpur og 580 kg kál. 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.