Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 42

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 42
Gulrætur. Ath. VH - 93. 20. tafta. Uppskera, staarð og flokkun guiróta. Fyririæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi (g) gulróta (l.fl. Fyrsti flokkur, % Bertan F1 T&M 5,45 46 94 Nandrin F1 Bejo 5,39 45 84 Napoli F1 Bejo 6,65 45 82 Nelson F1 Bejo 6,47 38 92 PreminoFl ? 5,40 29 76 Parmex Bejo 4,73 20 96 TaminoFl R.S. 6,83 29 86 Lisa-parísar Sper. 3,46 18 72 Flestir stofnamir voru aðeins ræktaðir á einum reit. Reitimir vom 1,52 að stærð. Milli raða voru 30 cm. Áburður og kalk g/m^ : 489 g kalk ( 4,89 tonn ha) 25,5 N í kalki, 4,9 P, 15 K, 6,3 S. Sáð var 19. maí inn í gróðurhúsi. Gulrætumar voru teknar upp 17. ágúst, eftir 89 vaxtardaga. Það hefði þurft að taka Parísar- gulrætumar fyrr upp, vegna þess hversu fljótsprottnarþær em. Fjöldi fyrsta flokks gulróta á hvem m2 var nokkuð misjafn, eða frá 101 og upp í 228. Ræktun á sorturót í óupphituðu plasthúsi. Ath. XIII-91 - 93. Sorturót (Skorsonerrót) af stofninum Maxima frá Joh. var gróðursett í einn reit árið 1991. Það átti að taka sorturótina upp árið 1992, en eitthvað mun hafa orðið eftir í jörðinni og upp af rótarstúfnum óx sorturót 1993. Hún var ekki stór en sýnir þó hvaða lífskraftur er í jurtinni. Ræktun á garðsúru í óupphituðu plasthúsi. Ath. XXIV-93. Garðsúra ( Rumex acelosa ) var reynd á litlum reit. Fræið var frá Dæhn. Sáð var vorið 1992 og plöntumar lifðu af veturinn. Uppskera hófst 8. júní og lauk 9.september. Uppskeran varð alls 3,13 kg/m^. Bragðið af garðsúmnni er svipað og af túnsúm. 35

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.