Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 42

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 42
Gulrætur. Ath. VH - 93. 20. tafta. Uppskera, staarð og flokkun guiróta. Fyririæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi (g) gulróta (l.fl. Fyrsti flokkur, % Bertan F1 T&M 5,45 46 94 Nandrin F1 Bejo 5,39 45 84 Napoli F1 Bejo 6,65 45 82 Nelson F1 Bejo 6,47 38 92 PreminoFl ? 5,40 29 76 Parmex Bejo 4,73 20 96 TaminoFl R.S. 6,83 29 86 Lisa-parísar Sper. 3,46 18 72 Flestir stofnamir voru aðeins ræktaðir á einum reit. Reitimir vom 1,52 að stærð. Milli raða voru 30 cm. Áburður og kalk g/m^ : 489 g kalk ( 4,89 tonn ha) 25,5 N í kalki, 4,9 P, 15 K, 6,3 S. Sáð var 19. maí inn í gróðurhúsi. Gulrætumar voru teknar upp 17. ágúst, eftir 89 vaxtardaga. Það hefði þurft að taka Parísar- gulrætumar fyrr upp, vegna þess hversu fljótsprottnarþær em. Fjöldi fyrsta flokks gulróta á hvem m2 var nokkuð misjafn, eða frá 101 og upp í 228. Ræktun á sorturót í óupphituðu plasthúsi. Ath. XIII-91 - 93. Sorturót (Skorsonerrót) af stofninum Maxima frá Joh. var gróðursett í einn reit árið 1991. Það átti að taka sorturótina upp árið 1992, en eitthvað mun hafa orðið eftir í jörðinni og upp af rótarstúfnum óx sorturót 1993. Hún var ekki stór en sýnir þó hvaða lífskraftur er í jurtinni. Ræktun á garðsúru í óupphituðu plasthúsi. Ath. XXIV-93. Garðsúra ( Rumex acelosa ) var reynd á litlum reit. Fræið var frá Dæhn. Sáð var vorið 1992 og plöntumar lifðu af veturinn. Uppskera hófst 8. júní og lauk 9.september. Uppskeran varð alls 3,13 kg/m^. Bragðið af garðsúmnni er svipað og af túnsúm. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.