Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Qupperneq 56

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Qupperneq 56
og 8-12 cm dýpi. Sýnin vom íekin um miðjan júlí 1993 Hverju sýni var skipt í tvo hluta. í öðmm hlutanum var laust köfnunarefni greint strax. Hinn helmingur sýnisins var settur í plastpoka og grafmn í sömu dýpt og sýnin vom tekin, sýnin voru síðan sótt að 8 vikum liðnum og laust köfnunarefni í þeún greint. Greining á jarðvegsbvggingu: Sex sýni vom tekin í 2 af 4 endurtekningum í hverjum tilraunalið, á 0-5 cm og 8-12 cm dýpi. Sýnin vom tekin um miðjan julí 1993. Þrjú sýni vom notuð til mælinga á rúmþyngd. Hin þijú sýnin vom notuð tií ákvörðunar á þrýstikúrfu (pF) sem er mælikvarði á vatnsheldni. Jarðvegssnið vom íekin í 2 af 4 endurtekningum í hverjum tilraunalið og metin með tiliiti til litar og byggingar. Ánamaðkar: Tekið var 1 sýni úr hverri endurtekningu þrisvar sinnum yfir sumarið. Hvert sýni var 0,25x0,25 cm og 30 cm djúpt. Sýnunum var skipt í tvennt í 0-10 cm og 10-30 cm dýpt. Sýni vom tekin 1. júní, 21. júlí og 29. sept- einber. Sýnin vom skoluð í gegnum fjögur sigti með minnkandi möskvastærð, möskvastærð neðsta sigtisins er 1 mm. Ánamaðkar og egghylki vora aðgreind frá öðru efni í sýnunum, fjöldi ánamaðka og egghylkja ákvarðaður, þeir greindir til tegunda og heildar lífþyngd í hverju sýni mæld. Gagnasöfnun er að mestu lokið, nema hvað eftir er að ljúka greiningum á vatns- heldni, lífrænu kolefni og eðlisþyngd jarðvegs. Ekki hefur verði unnið úr niður- stöðum ennþá en fyrirhugað er að greiningum ljúki á vormánuðum og sumaiið 1994 verði notað til úrvinnslu gagna. Niðurstöður Úrvinnsia gagna er það skammt á veg komin að hér verður aðeins lítillega minnst á niðursíöður úr athugun á ánamöðkum og jarðvegssniði. Aðeins fundust tvær tegundir ánamaðka, Dendrobaena oetaedra (Sav.) (Mosaáni) og Dendrodrilus rubidus (Sav.) (Svarðáni). Þessar tegundir lifa báðar í efsta jarðvegslaginu, engir ánamaðkar fundust í þeim hluta sýnanna sem tekin vom á 10-30 cm dýpi. Egghylki, ungviði og kynþroska einstaklingar beggja tegunda fundust í öll skiptin sem sýni vom tekin. Dendrobaena octaedra fannst í öllum sýnum, fjöldi var 32-1152 einstaklingar/m^ og 224-4896 egghylki/mÁ Fjöldi Dendrodrilus rubidus var 0-176 einstaklingar/m^ og 0-1328 egghylki/m^. Þéttleiki ánamaðka virðist meiri í reitum sem fengið hafa sauðatað heldur en reitum sem eingöngu hafa fengið tilbúinn áburð. Ekki hafa verið gerðar tölfræðilegar prófanir á gögnunum. Munur á jarðvegssniðum var mjög lítill, sá munur sem fannst milli sniða virðist einkum ráðast af þvf hvar á túninu þau em staðsett. Dýpra er niður á óraskað land á miðju túninu en við skurðbakka því það er kýft. Jarðvegurinn virðist lítið hafa rotnað frá því landið var tekið ti! ræktunar og auðvelt er að sjá skil raskaðs og óraskaðs jarðvegs. Efsta jarðvegslagið virðist heldur þykkara (0,5-1,0 cm) og dekkra þar sem borinn hefur verið á búfjáráburður, heldur en þar sem eingöngu hefur verið borirm á tilbúinn áburður, þessi munur er ekki afgerandi. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.