Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 69

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 69
LOÐDÝRATILRAUNIR 1993 Guðni Á. Indriðason og Magnús B. Jónsson Árið 1993 voru gerðar tilraunir með þurrfóður frá Fóðurblöndunni H/F og til samanburðar var notað votfóður frá F.V. í Borgamesi. Tilraunin var með líku sniði og á sl. ári (sjá Tilraunaskýrslu Bændaskólans á Hvanneyri 1992). Borin var saman fijósemi refa og minka sem fóðraðir vora á þurrfóðri annarsvegar og á votfóðri til samanburðar hinsvegar. Dreifing frjó-semiseinkunnar var jöfn í báðum hópum hjá ref og mink. Eftir fráfærar vora tilraunir með hvolpa á þurrfóðri og á mismunandi mikilli orku úr kolvetnum. Þar var borin saman sumarvöxtur hvolpanna og feldgæði við feldun. Til samanburðar var einn hópur á venjulegu fóðri. Kynjaskipting var jöfn og reynt að hafa jafna aldursdreifingu. Frjósemi Tafla 1. Fijósemi minka eftir fóðri. Hvolpar á Hvolpar á Þriggja vikna paraða læðu gotna læðu hvolpar á paraða læðu Votfóður 3,6 4,7 3,7 Þurrfóður 4,2 4,7 4,2 í hvorum hópi voru 50 læður. Tafla2. Fijósemi refa eftir fóðri. Hvolpar á Hvolpar á Þriggja vikna paraða læðu gotna læðu hvolpar á paraða læðu Votfóður 5,3 8,2 4,0 Þurrfóður 7,0 8,4 4,5 í hvorum hópi voru 20 læður 62

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.