Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 69

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 69
LOÐDÝRATILRAUNIR 1993 Guðni Á. Indriðason og Magnús B. Jónsson Árið 1993 voru gerðar tilraunir með þurrfóður frá Fóðurblöndunni H/F og til samanburðar var notað votfóður frá F.V. í Borgamesi. Tilraunin var með líku sniði og á sl. ári (sjá Tilraunaskýrslu Bændaskólans á Hvanneyri 1992). Borin var saman fijósemi refa og minka sem fóðraðir vora á þurrfóðri annarsvegar og á votfóðri til samanburðar hinsvegar. Dreifing frjó-semiseinkunnar var jöfn í báðum hópum hjá ref og mink. Eftir fráfærar vora tilraunir með hvolpa á þurrfóðri og á mismunandi mikilli orku úr kolvetnum. Þar var borin saman sumarvöxtur hvolpanna og feldgæði við feldun. Til samanburðar var einn hópur á venjulegu fóðri. Kynjaskipting var jöfn og reynt að hafa jafna aldursdreifingu. Frjósemi Tafla 1. Fijósemi minka eftir fóðri. Hvolpar á Hvolpar á Þriggja vikna paraða læðu gotna læðu hvolpar á paraða læðu Votfóður 3,6 4,7 3,7 Þurrfóður 4,2 4,7 4,2 í hvorum hópi voru 50 læður. Tafla2. Fijósemi refa eftir fóðri. Hvolpar á Hvolpar á Þriggja vikna paraða læðu gotna læðu hvolpar á paraða læðu Votfóður 5,3 8,2 4,0 Þurrfóður 7,0 8,4 4,5 í hvorum hópi voru 20 læður 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.