Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 73

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 73
Hrútabragðstilraun Hér er á ferðinni athugun á því hvenær hrútabragð í larabhrútum kemur og hvenær það fer eftir fengitíð. Notaðir eru 28 hrútar sem voru álíka þungir og gimbramar í fóðurtilrauninni og verður þeim slátrað með nokkuð reglulegu millibili í vetur, fjórum í senn. Þeir eru vigtaðir fyrir slátrun, fyrir og eftir svelti. Fallþungi og flokkun er skráð, skrokkar mældir á sama hátt og hjá gimbrum og hryggur tekin til skynmats (umsjón fæðudeild Rala). 66

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.