Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 73

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 73
Hrútabragðstilraun Hér er á ferðinni athugun á því hvenær hrútabragð í larabhrútum kemur og hvenær það fer eftir fengitíð. Notaðir eru 28 hrútar sem voru álíka þungir og gimbramar í fóðurtilrauninni og verður þeim slátrað með nokkuð reglulegu millibili í vetur, fjórum í senn. Þeir eru vigtaðir fyrir slátrun, fyrir og eftir svelti. Fallþungi og flokkun er skráð, skrokkar mældir á sama hátt og hjá gimbrum og hryggur tekin til skynmats (umsjón fæðudeild Rala). 66

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.