Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 74

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 74
ATHUGUN Á MJÓLKURKÁLFAELDI Sverrir Heiðar Markmiðið með tilrauninni sem var að hluta til verkefni hjá nemendum í val- greininni Nautgriparækt B í bændadeild, var að reyna að finna nýja leið tii að koma mjóik í verð. Fjórir kálfar voru settir saman í stíu og aldir að rúmlega 100 kg þunga á fæti. Stían var þannig útbúin að kálfamir næðu hvergi í jám. Fengu þeir eingöngu mjólk sem fóður, þrisvar á dag. Tveir kálfanna komu til uppgjörs, einn drapst og sá íjórði kom seinna í eldið og var að auki smár tvíkelfingur sem þurfti lengri tíma til að ná 100 kg þunga. Nokkrar niðurstöður fyrir kálfana tvo sem komu til uppgjörs (Heggur og Grámann) em eftirfarandi: Tafla 1. Nokkrar niðurstðður úr kálfaeldi. Heggur Grámann Meðaltal Þungi við fæðingu 33 kg 34,5 kg 33,8 kg Þyngdaraukning á dag frá 10. degi að slátrun 0,96 kg 0,93 kg 0,95 kg Þungi á fæti við slátrun 104 kg 105,5 kg 104,8 kg Blautvigt falls 55 kg 56 kg 55,5 kg Aldur við slátrun 74 dagar 77 dagar 75,5 dagar Dagafjöldi að 100 kg þunga á fæti 70 dagar 71 dagur 70,5 dagar Mjólkurdrykkja alls á tímabilinu 7101ítrar 762 lítrar 736 lítrar Tafla2. Hagkvæmniathugun. Hagkværnni: (forsendur meðaltalsins eru notaðar). Verð á kálfi m/fómarkostnaði v/tapaðra ungkáflabóta 9000 kr Kálfarnir flokkuðust í UKII og var grundvallarverð þess flokks 216,3 kr/kg Vinna við 4 kálfa í eldi var áætiuð 35 mín/dag í um 75 daga eða alls um 10,9 klst/kálf Kostnaður: Verðkálfs 9000 kr Mjólk 7361 * 52,58 kr/1 38699 kr Vinna 10,9 klst * 337,45 kr/klst (skv. verðlagsgrundvelli) 3678,2 kr Samtals 51377,2 kr Tekjur: Kjöt 55,5 kg * 216,31 kr/kg 12005,2 kr Mismunur (tap) 39372 kr Ef við hinsvegar reiknum mjólkina á 25 kr/1 þá verður lokaniðurstaðan tap 19073 kr Sé notuð umframmjólk, reiknuð á 0 kr þá er lokaniðurstaðan tap 673 kr 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.