Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 76

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 76
HEYVERKUNARRANNSÓKNIR Bjarni Guðmundsson Hér verður gerð grein fyrir nokkrum verkefnum á sviði heyverkunanannsókna sem unnið var að á árinu 1993. Náin samvinna er með Hvanneyrarskóla (búvísindadeild) og Bútæknideild Rannsóknastofnunar landbúnaðarins um mörg þessara verkefna. Umfangsmestu verkefnin voru sein fyrr semtengdar tilraunir en í þeim er ferli heysins fylgt frá slætti til gjafa. A. Framhald tilrauna 1992 Súgþurrkuð taða og rúlluhey handa mjókurkúm Sumarið 1992 hófst tilraun með samanburð á verkun og notagildi rúlluheys handa mjókurkúm í samanburði við súgþurrkaða töðu. Skipulagi tilraunarir.nar var lýst á bls. 25 í Tilraunaskýrslu 1992. Fóðurmæling með 2x5 kýr stóð frá 25. janúar til 13. apríl 1993, auk undirbúnings- og eftirskeiðs. Mæliskeiði var skipt í tvennt og var hópum víxlað á heyinu. í eftirfarandi töflu eru birtar nokkrar bráðabirgðatölur úr niðurstöðum tilraunarinnar. 1. tafla. Úr niðurstöðum tilraunar með samanburð á verkun og notagildi nílluheys og súgþurrkaðrar töðu handa mjólkurkúm. Hey úr rúllum Súgþurrkað hey Verkun heysins og fóðurgildi: Orkugildi heysins við slátt, FE/kg þe 0,77 Orkugildi heysins við hirðingu 0,72 0,74 Orkugildi heysins við gjafir 0,69 0,70 Hráprótein heysins v/slátt % af þe 15,5 16,1 Þurrefni heys við hirðing % 49,8 69,8 Þurrefni heysins við gjafir % 47,7 82,9 Sýmstig heys, pH 5,46 Fóðrun: Meðalheyát, kg þe/kú á dag 11,2 11.7 Þungabreytingar g/kú á dag -154 +36 Meðaldagsnyt kg/kú á dag 17,0 17,3 Mælimjólk kg/kú á dag 15,3 15,7 - mjólkurfita g/kú á dag 568 586 - mjólkurprótein g/kú á dag 546 540 Fóðrunartölumar eru birtar hér með fyrirvara. Aðeins 11% rúllubagganna vont myglulaust hey. Um það bil 26% rúlluheysins reyndist ekki fyrsta flokks kúahey vegna myglu, þótt það nýttist þurftarminni gripum að hluta. Hliðstæð tala fyrir 69

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.