Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 76

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 76
HEYVERKUNARRANNSÓKNIR Bjarni Guðmundsson Hér verður gerð grein fyrir nokkrum verkefnum á sviði heyverkunanannsókna sem unnið var að á árinu 1993. Náin samvinna er með Hvanneyrarskóla (búvísindadeild) og Bútæknideild Rannsóknastofnunar landbúnaðarins um mörg þessara verkefna. Umfangsmestu verkefnin voru sein fyrr semtengdar tilraunir en í þeim er ferli heysins fylgt frá slætti til gjafa. A. Framhald tilrauna 1992 Súgþurrkuð taða og rúlluhey handa mjókurkúm Sumarið 1992 hófst tilraun með samanburð á verkun og notagildi rúlluheys handa mjókurkúm í samanburði við súgþurrkaða töðu. Skipulagi tilraunarir.nar var lýst á bls. 25 í Tilraunaskýrslu 1992. Fóðurmæling með 2x5 kýr stóð frá 25. janúar til 13. apríl 1993, auk undirbúnings- og eftirskeiðs. Mæliskeiði var skipt í tvennt og var hópum víxlað á heyinu. í eftirfarandi töflu eru birtar nokkrar bráðabirgðatölur úr niðurstöðum tilraunarinnar. 1. tafla. Úr niðurstöðum tilraunar með samanburð á verkun og notagildi nílluheys og súgþurrkaðrar töðu handa mjólkurkúm. Hey úr rúllum Súgþurrkað hey Verkun heysins og fóðurgildi: Orkugildi heysins við slátt, FE/kg þe 0,77 Orkugildi heysins við hirðingu 0,72 0,74 Orkugildi heysins við gjafir 0,69 0,70 Hráprótein heysins v/slátt % af þe 15,5 16,1 Þurrefni heys við hirðing % 49,8 69,8 Þurrefni heysins við gjafir % 47,7 82,9 Sýmstig heys, pH 5,46 Fóðrun: Meðalheyát, kg þe/kú á dag 11,2 11.7 Þungabreytingar g/kú á dag -154 +36 Meðaldagsnyt kg/kú á dag 17,0 17,3 Mælimjólk kg/kú á dag 15,3 15,7 - mjólkurfita g/kú á dag 568 586 - mjólkurprótein g/kú á dag 546 540 Fóðrunartölumar eru birtar hér með fyrirvara. Aðeins 11% rúllubagganna vont myglulaust hey. Um það bil 26% rúlluheysins reyndist ekki fyrsta flokks kúahey vegna myglu, þótt það nýttist þurftarminni gripum að hluta. Hliðstæð tala fyrir 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.