Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 84

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 84
I i o Mjólkursýrugerlar i t o o T3 Smjörsýrugerlar 3. mynd. Fjöldi mjólkur- og smjörsýrugerla í grasi og heyi á sprettutíma og fyrstu stigum verkunar heysíns; b. ferskt = bundið strax, b. forþ. = bundið að lokinniforþurrkun. Verkun háar og rýgresis handa mjólkurkúm Sumaiið 1993 var aflað hráefnis í þriðja áfanga þessarar tilraunar. Framkvæmdin var með sama hætti og áður hefur verið lýst, sjá t.d. Tilr.sk. 1992, bls. 27-28. Há: Háin var að mestu vallarsveifgras af spildum sem slegnar voru 6.-9. júlí. Ekki var borið á þær á milli slátta. Háin var slegin 26. ágúst. Var þá vel þurrt á grasi. Uppskeran var bundin í rúllur samdægurs. 77

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.