Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 84

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 84
I i o Mjólkursýrugerlar i t o o T3 Smjörsýrugerlar 3. mynd. Fjöldi mjólkur- og smjörsýrugerla í grasi og heyi á sprettutíma og fyrstu stigum verkunar heysíns; b. ferskt = bundið strax, b. forþ. = bundið að lokinniforþurrkun. Verkun háar og rýgresis handa mjólkurkúm Sumaiið 1993 var aflað hráefnis í þriðja áfanga þessarar tilraunar. Framkvæmdin var með sama hætti og áður hefur verið lýst, sjá t.d. Tilr.sk. 1992, bls. 27-28. Há: Háin var að mestu vallarsveifgras af spildum sem slegnar voru 6.-9. júlí. Ekki var borið á þær á milli slátta. Háin var slegin 26. ágúst. Var þá vel þurrt á grasi. Uppskeran var bundin í rúllur samdægurs. 77

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.